Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
8.8.2007 | 20:02
Flöskuskeyti nútímans
Ný tegund af flöskuskeytum hefur rutt sér til rúms. Hvað skildi koma næst Prinssessan sem fór um götur Reykjavíkur í sumar?? Hver veit ??
En það hlýtur að gilda um þetta "Sá á fund sem finnur" ekki amalegt að vera með risavaxinn legókall í garðinum - það myndi allavega gæta dætur mínar
Týndum Lego-kalli skolar á land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2007 | 10:18
Hvað kosta bílarnir?
Það hefði verið gaman ef Morgunblaðið hefði sett inn hvað þessir bílar kosta. Ekki það að manni komi það neitt við en það væri áhugavert að vita það.
Tíu vetnisbílar á leið til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.8.2007 | 16:03
Deja Vu
Í gærkvöldi leigðum við hjónin góða mynd á SkjárBÍÓ hjá Símanum, myndin heitir Deja Vu - sem væri ekki frásögu færandi nema að þar komu rafmagnstruflanir einnig við sögu.
Spurning hvort Björn Bjarna sé að prófa sömu tæknina og var í þeirri mynd....
Lýsing:
Þegar sprenging í herskipi verður 500 manns að bana er lögreglumaðurinn Carlin kallaður á vettvang. Hann fær aðgang að nýrri rannsóknaraðferð FBI sem gerir honum kleift að skyggnast nokkra daga aftur í tímann. Hann áttar sig fljótt á því að tæknin gæti gert honum mögulegt að koma í veg fyrir ódæðið.
Truflun í spennustöð olli keðjuverkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2007 | 08:26
Atlantsolía hætt í samkeppninni?
Er það von að maður spyrji sig þeirrar spurningar hvort Atlantsolía sé hætt í samkeppninni. Þar á bæ voru menn kokhraustir fyrst um sinn og síðan virðist allt loftið farið úr þeim. Þeir eru núna trekk í trekk hærri en Orkan og eða Egó í verðum. Hvað er að gerast? Hafa olíubarónarnir keypt þá eða eru þeir bara komnir í baróna-vinafélagið ??
Við hjónin erum búin að vera dyggir stuðningsaðilar Atlantsolíu allt frá því þeir hófu eldsneytissölu hér á landi, en það fer nú að verða spurning hvort maður fari að gjóa augunum eitthvað annað sérstaklega ef þeir eru hættir í allri samkeppni, það var nú ástæðan fyrir því að við hófum viðskipti við þá í upphafi.
Eldsneyti hækkaði í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hafið ekki áhyggjur ég er ekki að breytast í fótboltabullu þrátt fyrir að tvö innlegg hjá mér í röð séu um fótbolta.
Ég er enn að velta því fyrir mér af hverju mér var ekki boðið að vera með í fótboltaliði Nörd-anna. Ég hef aldrei spilað fótbolta, kann ekki leikreglurnar og er svei mér þá ekki einu sinni klár á því hve margir eru í hverju liði. En eitt veit ég þó að það er aðeins einn fótbolti í hverjum leik ( í einu amk). Ég hefði smellpassað inní liðið - ekki spurning.
En þrátt fyrir lítið fótboltavit þá held ég nú með KR þá aðallega af því KR poppið frá Stjörnusnakki var svo bragðgott. En hvað er að gerast þarna vestur í bæ, ég er eiginlega viss um að sjávarseltan er farinn að rugla KR-inga eitthvað í ríminu. Eða það er kannski bara spurning hvort maður ætti ekki að bjóða fram krafta sína hjá KR - þeim myndi kannski ganga betur þá !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2007 | 00:05
Hversu harður stuðningsaðili þarftu að vera??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.8.2007 | 23:43
Seinni hluti verslunarmannahelgarinnar
Í upphafi verslunarmannahelgarinnar þá setti ég inn myndband um að hraðakstur borgaði sig ekki. Nú þegar helgin er að verða búinn og margir skálað þá er ekki úr vegi að setja inn myndband um að akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna er ekkert annað en tifandi tímasprengja og getur haft verulegar slæmar afleiðingar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2007 | 18:00
Ef þú þarft að rífast við spánverja
Ég setti inn fyrr í dag hvernig fólk getur sagt "ég elska þig" á hinum ýmsu tungumálum. Nú þá er ekki úr vegi að setja inn nokkra valmöguleika ef þú þarft að geta rifist við spánverja.
Fífl - Gilipollas
Þrjótur - Cabrón
Tussa - Zorra
Kjaftæði - Y una merda
Auli - Polla
Prump - Pedo
Fuck - Joder
Fuck off! - Vete a tomar por culo
Svo nokkrar settningar, svona til þess að vera liðtækur og geta svarað fyrir sig
Plíz feldu andlitið þitt áður en ég æli
Por favor, tápatela cara si no que pote!
Þú ert jafn klár og ostasamloka!
Tienes el cerebro de un emparedado del queso!
Ef þú værir 2x klárari en þú ert væriru enn heimskur!
Si fueras el doble inteligente, aún serías estúpidu!
Settu klósett ofaná hausinn á þér og vertu með það þar á meðan ég skíti á þig
Ponte un retrete en la cabeza y aguántalo mientras yo me cago en tí
Halltu kjafti!
Cállate!
Fótbolltaliðið þitt er ömurlegt
Tu equipo fútbol es una puta mierda
Mamma þín tottar svín!
Tu madre da de mamar a cerdos!
Typpið þitt er svo lítið að þú gætir riðið mús og hún tæki ekki eftir því
Tu pene es tan pequeno que si te follaras a un ratón, no lo notaría
Borgin þín er ömuleg
Maturinn þinn er ömurlegur
Bjórinn þinn er ömurlegur
Ég gæti haldið áfram.....
Ttu país una mierda
Vuestra comida una mierda
Vuestra cerveza una mierda. Pordía seguir....
Ég hata þig!
Te odio
Hvað gerðu afi þinn og amma í stríðinu?
Qué hicieron tus abuelos en la guerra?
Villtu slást nasastór?
Quieres pelea, narizotas
Farðu og hoppaðu fram af klett!
Ve y tírate por un precipicio!
Mér langar að brjóta eikkað....get ég fengið nefið þitt lánað?
Me apetece romper algo......Me prestas tu nariz?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.8.2007 | 11:53
Fyrir þá sem eru að kynnast nýju fólki um helgina
Þar sem það er algengt að ungir sem aldnir kynnist einhverjum um verslunarmannahelgi og alþjóðasamfélagið á Íslandi er orðið svo mikið þá læt ég hér inn hvernig þið getið sagt "ég elska þig" á nokkrum tungumálum (svo er bara að fikra sig áfram þar til rétta tungumálið er fundið)
AFRÍSKA - Et het jou lief,
ALBANÍSKA - Te dua,
ARABÍSKA - Ohipak,
ARMANÍA - Yes kez sirumen,
BAMBARA - M"bi fe,
HVÍTA RÚSSLAND - Ya tabe kahayu,
BENGALÍA - Ami Tomake Bhalobasi,
BOSNÍA - Volim Te,
BÚLGARÍA - Obicham te,
CAMBODÍA - Soro lahn nhee ah,
CORSICA - Ti tengu caru,
CROATÍA - Volim te,
DANMÖRK - Jeg Elsker Dig,
ENGLAND - I Love You,
ESPERANTO - Mi amas vin,
EISLAND - Ma armastan sind,
EÞEÓPÍA - Afgreki",
FILIPSEYJAR - Mahal kita,
FINNLAND - Minä rakastan sinua,
FRANSKA - Je t´aime,
FÆREYJAR - Eg elski teg,
RÚSSNESKA - Mikvarhar,
GRÆKENLAND - S´agapo,
GRÆNLAND - Asavakit,
HAWAII - Aloha wau ia oi,
HEBRENSKA - Ani ohevet othah,
HOLLAND - Ik hou van jou,
INDÓNESÍA - Saya cinta padamu,
IRLAND - Taim i"ngra leat,
ISLAND - Ég elska Þig,
ÍTALSKA - Ti amo,
JAPAN - Aishiteru,
KINA - Ngo oiy ney a,
KOREA - Sarang Heyo,
LATINA - ego te amo,
LETLAND - Es tevi miilu,
LIBANON - Bahibak,
LITHAUEN - Tave myliu,
MALAYA - Saya cintakan mu,
MAROCCO - Ana moajaba bik,
NORGE - Jeg elsker deg,
POLSKA - Ja cie kocham,
PORTUGAL - Eu te amo,
RÚMEINÍA - Te ubesk,
RUSSLAND - Ya tiebia liubliu,
SAMOA - Alofa au ia oi,
SERBÍA - Volim te,
SLOVENÍA - Ljubim te,
SPÁNN - Te quiero,
SRI LANKA - Mama Obata Aadarei,
SVÍÞJÓÐ - Jag älskar dig,
SWAHILI - Nina ku panda,
SWITZERLAND - Ich lieb Di,
TAIWAN - Wa ga ei li,
TAMIL - Nan unnai kathalikaraen,
THAHITTI - Ua Here Vau la Oe,
TYRKLAND - Seni sevijorum,
ÞÝSKALAND - Ich liebe dich,
UKRAENA - Ya tebe kahayu,
URDU - Mai aap say pyaar karta hoo,
VESTJYLLAND - A ka så godt li" dæ,
VIETNAM - Anh ye"u em,
JÚGOSLAVÍA - Ja te Volim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.8.2007 | 10:59
Þjóðhátíðarveðrið fast í Færeyjum
Það lítur allt út fyrir það að þjóðhátíðarveðrið margrómaða hafi tafist eitthvað í Færeyjum. Samkvæmt veðurspá hefur verið ágætis veður í Vestmanneyjum og mótshaldarar hafa ekki einu sinni þurft að múta veðurfræðingum með von um góða spá.
Líklega verða margir svekktir með það að þurfa taka tjöldin sín saman sjálfir en ekki láta vindin um að fjarlægja þau fyrir sig.
Færeysk tónlistarhátíð fauk út í veður og vind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar