Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

1 apríl

Ţađ er engu líkara en um apríl gabb sé ađ rćđa.  Ég vona ađ ţađ hafi veriđ skođađ ökuskírteini ţessa ágćta manns!

En hver greiđir fyrir ţessi útköll, ţađ erum jú viđ ţrátt fyrir ađ félagar í slysavarnafélögum vinni sjálfbođavinnu ţá kostar hvert útkall mikla fjármuni og ţess vegna verđur mađur hálf argur ţegar mađur heyrir um fólk sem misnotar bćđi ţá góđmennsku sem einkennir félagsmenn og ţá fjármuni sem fara í hverja leit.

Međ rétti ćtti ţessi einstaklingur ađ fá reikning fyrir seinna útkallinu.


mbl.is Björguđu sama manni tvisvar í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ var ţá aldrei

ađ ég yrđi sammála Vinstri Grćnum, líkurnar voru líklega stjarnfrćđilegar.  Ég er alveg hjartanlega sammála Vinstri Grćnum ađ ég vill hreinlega ekki sjá breta koma hér og sinni loftrýmiseftirliti, viđ eigum ađ afţakka ţetta og semja viđ norđmenn eđa dani og ađ sjálfssögđu í leiđinni bođa lögsókn á breska ríkiđ vegna valdníđslu ţeirra ţegar ţeir ákváđu ađ setja Íslands á lista yfir ţjóđir sem stunda hryđjuverk.
mbl.is VG vill ekki gćslu Breta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögreglan, heimilin, skólinn og blessađir fjölmiđlarnir

Hvađ fćr fólk til ţess ađ ráđast á lögregluna?  Mađur ćtti kannski ađ spyrja sig einnig ađ ţví "hvađ fćr fólk til ţess ađ ráđast á annađ fólk"?

Mađur veltir ţví óneitanlega fyrir sér hvers vegna ţađ sé ađ virđing fyrir laganna vörđum hefur dvínađ síđustu ár og oft á tíđum hreinlega blöskrar manni viđ ţví hvernig fólk talar um lögregluna. 

Ţađ ţarf samstillt átak lögreglunnar, heimila, skóla svo ekki sé talađ um fjölmiđlafólks til ţess ađ snúa vörn í sókn.  En líklega eiga fjölmiđlar stóran hluta í ţví hvernig stađan er í ţessum málum, minni á ţátt fréttamanns viđ Rauđavatn hér fyrir nokkrum mánuđum síđan, ţegar Lára Ómarsdóttir fréttamađur rćddi ţađ í beinni útsendingu hvort hún ćtti ekki ađ fá einhverja til ţess ađ grýta lögregluna svo fréttin yrđi meira spennandi.  Vitanlega bárust margar kvartanir til fréttastofu 365 svo yfirmönnum ţar var ekki stćtt á öđru en ađ fćra hana til (innan samstćđunnar) svo fréttastofa stöđvarinnar myndi ekki hljóta álitshnekki, en eđlilega ber fólk ekki mikiđ traust til fréttastofu sem leitar leiđa til ţess ađ "gera fréttir meira spennandi" međ spuna.  Ţetta er ekki eina dćmiđ og örugglega ekki ţađ síđasta sem tengist ţessari fréttastofu, svo mikiđ er víst.

En hvađ verđur um ţessa einstaklinga sem réđust á lögregluna?  Ţeim verđur líklega sleppt eftir yfirheyrslu eđa hvađ?  Eđlilegast vćri ađ mennirnir fengju dóm strax og myndu hefja afplánun strax ţví ţađ er algjörlega ólíđandi ađ fólk beri ekki virđingu fyrir lögreglunni sem og auđvitađ öđrum einstaklingum.


mbl.is Grafalvarlegt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Óttarr Guðlaugsson
Óttarr Guðlaugsson
ottarr@centrum.is
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband