Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
17.5.2007 | 15:11
Ég vil , Ég vil, Ég vil...
... framkvæmdir
... uppbyggingu
... samgöngur
... grósku
... iðandi mannlíf
... En ég vil engar framkvæmdir heima hjá mér! Engar breytingar heima hjá mér! Enga samgöngur heima hjá mér! Engar uppbyggingu heima hjá mér!
Þetta er svolítið kjánalegt - þetta er oft líka umræðan þegar við tölum um að auðvitað eigum við að byggja háar byggingar- turna - en þegar að því kemur að byggja þá þá vill enginn hafa þá við heimilið sitt. Álafosskvosin er fallegur staður og enginn ástæða fyrir því að hann verði það ekki áfram þrátt fyrir tengibraut og nýtt hverfi. Þarna er hinsvegar fólk á ferðinni sem kýs stöðnun og helst algjört STOPP vegna þess að það á eða leigir húseignir á svæðinu. Ég held að ég sé ekki að fara með rangt mál þegar ég segi að allar þessar framkvæmdir hafa farið í gegnum öll þau ferli innan bæjarkerfisins sem þörf er á að þau fari í gegnum og fengið öll þau samþykki sem þarf til þess að fara í framkvæmdir.
Hafa ekki áhuga á stríði við íbúa Álafosskvosarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.5.2007 | 00:39
áts, það er eitthvað fast...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.5.2007 | 23:24
Þá er ég sáttur
Ávaxtaflugan tekur sjálfstæðar ákvarðanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2007 | 10:33
Einn góður
frábæran mat. En þú Fjóla mín var ekki allt eins og best var á kosið ??????
Fjóla: Ja Gunna mín, þetta var nú ekki alveg eins og best hefið verið.
Nú klukkurnar hringdu inn jólin og ég var komin í mitt fínasta púss og
gargaði á liðið að fá sér að borða.
Nú allir ruddust að borðinu og gerðu sér að góðu jólamatinn, nema þegar ég
var á fullu sving að fá mér "væna flís af feitum sauð", heyrðist í Palla
mínum, "Heyrðu Fjóla mín, viltu ekki fara smá varlega í matinn, þú lítur orðið
út eins og heybindivél í vextinum".
Ég bara fékk flog, en hélt þó haus og var ekkert að æsa mig. Svo þegar búið
var að opna pakkana og allir farnir að lúlla þá vildi nú Palli minn fá sitt!!!!
Ég snéri mér og horfði fast í augun á honum og sagði; "ELSKU PALLI ÞÚ SKALT
NÚ EKKI HALDA AÐ ÉG RÆSI HEILA HEYBYNDIVÉL FYRIR EITT LÍTIÐ STRÁ"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2007 | 16:27
Pöntun á 1 stk
Bumbuna burt í vinnunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 08:49
Heyr himna her !
Sótt verður að minknum sem aldrei fyrr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2007 | 19:41
TNT - Öruggar hraðsendingar
Væri ekki nær að stjórnvöld myndu skipta um hraðfluttningsfyrirtæki. Ég get til að mynda mælt með TNT sem Íslandspóstur er með. En hversu "einfaldur" þarf maður að vera til þess að átta sig ekki á að um kjörseðil er að ræða, ég geri ráð fyrir að pakkinn hafi verið að koma frá sendiráði eða ræðismanni.
Ég hélt líka að DHL gætu treyst sendiráðum og ræðismönnum, en það er kannski ekki svo?
DHL segist áskilja sér rétt til að opna pakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.5.2007 | 00:11
Óþarfi eða?
Eins og svo margir aðrir sá ég þessi umræddu auglýsingu. En ég get ekki séð nokkur rök fyrir því að einhver ætti að þurfa biðjast afsökunar vegna hennar. Hún var ekki á nokkurn hátt meiðandi fyrir einn né neinn, að mínu mati.
Ég hugsa að Steingrímur sé sár vegna andlitsteikningar sem kom útúr tölvuskjá þar sem hann var dulbúinn sem "net"lögga. En þetta var einfaldlega fyndinn mynd og ég er ekki frá því að það hafi halað inn einhverjum atkvæðum fyrir vinstri græna sjálfa frekar en framsókn !
Steingrímur krefur Jón um afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
13.5.2007 | 23:01
Fráhvarfseinkenni vegna skoðanakannana.
Það er ekki laust við að maður sé kominn með fráhvarfseinkenni þar sem engar skoðanakannanir hafa verið birtar í dag. Svona til þess að draga úr einkennunum hef ég sett inn nýja skoðanakönnun hér á síðuna þar sem spurt er hvort þið séuð sátt við niðurstöður alþingiskosninganna. Endielga takið þátt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2007 | 22:50
Traustur þingmannaflokkur Sjálfstæðisflokksins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar