Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
5.4.2007 | 19:46
Til hamingju með afmælið
Þegar ég las og hlustaði á þessa frétt fór ég að velta því fyrir mér hvaða kaka gæti verið tákn Reykjavíkur og eða landsins. Er það hin klassíska skúffukaka, randalínukaka, Djöflateran eða eru það kannski bara kleinur?
Það er vissulega alltaf keppni á milli bakara um tertu/köku ársins en væri það ekki kjörið verkefni fyrir félag bakara að efna til verðlaunasamkeppni og velja hina einu sönnu köku sem gæti verið tákn Reykjavíkur eða landsins alls.
Næst þegar ég fer út í bakarí þá mun ég án efa prufa að byðja um Reykjavíkurtertuna!
Sacher-tertan 175 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2007 | 11:55
Það munar ekki um örlætið
Merkilegt hve fljótt menn geta tekið nýja stefnu, þetta minnir einna helst á Samfylkinguna hér á landi. Það er vinstri, hægri snú og breyting á stefnu nánast daglega. Fyrir fáeinum klukkustundum þá vildu menn fá Íranir fá dóm yfir bretunum, en núna eru þeir leystir út með gjöfum.
Maður segir nú ekki annað en batnandi mönnum er best að lifa.
Sjóliðarnir komnir heim með vasa og sælgæti frá Ahmadinejad | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.4.2007 | 08:20
Varúð - Matarhátíð hefst
Það er óhætt að segja að matarhátíðin sé nú formlega hafin. Reyndar hófst hún um leið og byrjað var að ferma og maður fékk hvert boðskortið á fætur öðru í fermingarveislur sem allar áttu það sameiginlegt að bera fram kræsingar af bestu gerð og auðvitað át maður á sig gat í þeim öllum, enda rétt að fá eitthvað fyrir andvirði pakkans sem gefin var
Í dag skírdag fer fjölskyldan í eina fermingarveislu og eftir hana er haldið í afmæli þar sem afmælisbarnið er komið á "sveskjusafa aldurinn" þe hann er orðinn FIMMTUGUR karlinn, hann heldur sér þó ótrúlega vel þrátt fyrir að gráu hárin spítist nú fram á methraða líkt og íllgresið í garðinum á sumrin
Jæja sem sagt skemmtilegur dagur framundan þar sem við munum hitta mikið af kunningjum, vinum, vandamönnum já og svo fólk sem við þekkjum ekki neitt.
Gleðilega páskahátíð öllsömul.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2007 | 11:18
Og hvað svo?
Er þessi Neytendastofa að virka? Einhvera hluta vegna virðast fjöldi fyrirtækja ekki fara eftir neinu því sem hún segir samanber fasteignasalar, sem allir með tölu hafa hunsað þessa stofnun.
Spurningin hvenær er hægt að vonast eftir niðurstöðu úr þessu máli hvort það verður á árunum 2008 eða 2009 kemur í ljós en líklega ekki fyrr. Nema menn setji málið í einhverskonar flýtimeðferð sem ég stórefast um.
Múrbúðin kærir BYKO til Neytendastofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 22:55
Skylduþátttaka !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.4.2007 | 22:00
Bíddu við er ekki eitthvað bogið hér?
Er von að maður spyrji sálfan sig, er ekki eitthvað bogið við þessa mynd?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.4.2007 | 20:22
Vinir deila
Ekki að ég trúi mikið á stjörnuspá yfirleitt en ég gat ekki annað en brosað yfir stjörnuspá minni sem Morgunblaðið kynnti í dag.
Ég og einn af mínum góðu vinum höfum verið að karpa síðustu daga, þar sem ég hef að sjálfssögðu sagt að hann sé með einkennilega og ranga skoðun á hlutunum, sérstaklega af því hann var ekki sömu skoðunnar og ég, en þessi stjörnuspá segir líklegast það sem rétt er
Vinur þinn heldur einhverju fram sem þú telur tóma vitleysu. Þú ert búin/n að reyna að hlusta án þess að dæma, en þú bara hefur þína skoðun. Líklega hafið þið bæði rétt fyrir ykkur. Verið bara sammála um að vera ósammála!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.4.2007 | 17:38
Þrjóskari en allt
Ef þetta kallast ekki heims þrjóska þá veit ég ekki hvað!
Tekinn tvisvar fyrir ölvunarakstur sama kvöldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 10:05
Tilvalin uppskrift fyrir kvöldið.
Bang Bang kjúklingur
Uppskrift fyrir tvo:450 gr. kjúklingabringur (skinn- og beinlausar)
1 hvítlauksrif, kramið undir hnífsblaði, ekki skorið
1/2 tsk svört piparkorn
1 lítill laukur skorinn til helminga
1 gúrka, frælaus og skorin í strimla
Salt og mulinn svartur pipar
Sósan:
3 msk. hnetusmjör
2 msk. AMOY Sesame Oil
1 msk. AMOY Light Soy Sauce
3 msk. kjúklingasoð
1 msk. vínedik
2 vorlaukar, smátt skornir
2 hvítlauksrif, pressuð
5 x 1 cm. engiferrót, skorin í stöngla á stærð við eldspýtu
Athugið! Engiferrótin er bragðsterk prófið ykkur áfram eftir smekk
1 msk. Sichuan piparkorn (má sleppa)
1 tsk. ljós púðursykur
Chilli olía:
4 msk. jarðhnetuolía eða önnur sambærileg
1 tsk. chilli krydd
1. Setjið kjúklinginn í pott og hellið vatni yfir þannig að það fljóti yfir
kjúklinginn. Bætið við hvítlauksrifinu, piparkornunum og lauknum og látið suðuna koma upp. Fleytið ofan af vatninu og bætið svo við salti og pipar eftir smekk. Látið sjóða á vægum hita í 25 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er
meir. Sigtið vatnið frá að lokum en geymið soðið.
2. Búið til sósuna með því að blanda saman í skál hnetusmjöri, sesamolíu og
kjúklingasoðinu saman. (Athugið! hægt er að nota 3 msk. af ristuðu sesam mauki
í stað hnetusmjörs og sesamolíu). Bætið því næst sojasósunni, vínedikinu,
vorlauknum, hvítlauknum, engiferrótinni og Sichuan piparkornunum saman við.
Sykrið eftir smekk.
3. Búið chilli olíuna með því að hita jarðhnetuolíuna og chilli kryddið saman
þangað til hún fer að krauma og bíðið í 2 mínútur. Látið kólna og fleytið þá
rauðu olíuna ofan af.
4. Dreifið gúrkunni á diska, skerið kjúklingabringurnar í bita í sömu stærð og
gúrkan. Leggið kjúklingabitana ofan á gúrkustrimlana. Hellið sósunni yfir og
látið chilli olíuna drjúpa yfir eftir smekk.
Borið fram með hrísgrjónum eða Amoy eggjanúðlum.
Þessi uppskrift er í boði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.4.2007 | 06:03
Hvað er maður að hugsa
Ekki veit ég af hverju maður er að rífa sig upp á hverjum morgni kl 05.30 til þess eins að fara í leikfimi, sérstaklega þegar aðrir virðast hafa það svona náðugt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
32 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar