Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
19.2.2007 | 18:08
Það bætist við
Það bætist í bloggvinahópinn.
Hér er á ferðinni sjálfstæðismaður. Hörkuduglegur piltur með sterkar skoðanir. Eins og með alla mína bloggvini þá hvet ég ykkur til þess að skoða bloggsíðuna hans, því án efa á hann eftir að koma með skemmtilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna.
Þið komist á bloggið hans með því að spemma á myndina af honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2007 | 17:23
Hvað með 365 - Þeir hljóta að hækka!
Skjárinn lækkar áskriftarverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.2.2007 | 21:14
Ríkur verður ríkari
Það er alltaf gaman að eignast nýja vini, í dag hef ég eignast nýjan bloggvin. Þetta er góður félagi minn sem ég hef nú þekkt í nokkur ár. Það má með sanni segja að við deilum ekki alltaf sömu skoðuninni hvort heldur sem á stjórnmálum, trúmálum eða öðrum þjóðfélagsmálum yfirleitt. Þess vegna er hann nú svona góður félagi.
Hann Maron Bergmann (þó ekki frændi....) er drulludreyfarasali, harðjaxl úr sveitinni sem kallar ekki allt ömmu sína, gengur um með "bónda"húfu. Sjálfur segir hann um sjálfan sig
"Maron Bergmann er sporðdreki með öllum þeim kostum og göllum sem því fylgir. Hann býr með fjölskyldu sinni á höfuðborgarsvæðinu og hefur það bara býsna gott."
Endilega smellið á myndina hans Marons og kíkið við á blogginu hans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2007 | 09:37
Úps
Rúða lenti á höfði níu ára stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2007 | 09:18
Þarfasti þjónninn.
Þetta er án efa ein bráðnauðsynlegustu heimilishlutum á hverju heimili. algjörlega ómissandi þegar verið er að horfa á sjónvarpið. Þó er svo einkennilegt hvernig fólk getur orðið háð eða öllu heldur fjarstýringarfíklar, það lýsir sér þannig að fólk er stanslaust að skipta um rás á sjónvarpinu Ég þekki til að mynda einn sem skiptir um rásir nánast stanslaust og sér að ég held aldrei meira en 1 mínutu á hverri stöð í einu en nær einhvernvegin á óskiljanlegan hátt að fylgjast með öllu saman og ná þessu í samhengi....... alveg ótrúlegt það!
En hans Robers verður sárt saknað, ég held svei mér þá að það ætti að setja upp styttu af honum í öllum löndum þar sem sjónvarp er þar er fjarstýring. En við ættum kannski ekki að opna fyrir það að setja upp styttur af uppfinningamönnum því það gæti komið okkur í vond mál, því ekki viljum við setja upp styttur fyrir hvert þann uppfinningamann sem fundið hefur eitthvað upp sem er nánast á hverju heimili, eins og sá sem fann upp skóreimar, baðvogina, eldavélina, símann og svo framvegis.
Skapari fjarstýringarinnar látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.2.2007 | 23:02
Audi - tveir árekstrar á einum degi
Spurning hvort það þurfi að kanna akstureiginleika Audi bílanna betur, fyrri myndin var frá slysstað í morgun þegar ökumaður Audi bifreiðar missti stjórn á bílnum og ákvað að taka með sér grindverk á Miklaubrautinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.2.2007 | 22:21
Eiríkur - kom sá og sigraði
Þá er það orðið ljóst að Eiríkur Hauksson kom sá og sigraði í söngvakeppninni í kvöld. Hann mun því verða fulltrúi okkar í forkeppni og vonandi aðalkeppninni sem haldinn verður í Helsinki.
Bloggar | Breytt 18.2.2007 kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2007 | 16:23
Það á það enginn skilið að vera gleymdur, hvar er samkenndin?
Þegar maður les fréttir af fólki sem "gleymst" hefur í þjóðfélaginu þá veltir maður því fyrir sér hvort samkennd fyrir náunganum sé að hverfa hvort heldur hér á litla Íslandi sem og annarsstaðar í heiminum. Það er óneitanlega einkennilegt og hryllilegt til þess að hugsa að einhver hafi getað verið látinn í íbúð sinni svo dögum, vikum, mánuðum eða heilu ári skiptir. Við þekkjum þess dæmi hér á landi að fólk finnst í híbýlum sínum vikum og jafnvel mánuðum eftir andlát án þess að nokkur verði þess var eða sakni þeirra. Það geta verið ýmsar ástæður fyrir samskiptaleysi fólks sín á milli, sumir eru einfaldlega einfarar en aðrir hafa hugsanlega brennt allar brýr að baki sér með einum eða öðrum hætti.
En ég vil ekki trúa því að samkennd fyrir náunganum sé að hverfa á vinalega klakanum okkar. Ég hvet þig til þess að huga að nágranna og manninum sem þú mætir næst úti á götu eða í kringlunni með því að brosa og bjóða góðan daginn. Lítið bros með lítilli kveðju getur glatt meira en þúsund orð. Ég hvet þig líka til þess að huga að nágranna þínum ef þú skyndilega hættir að verða var við hann eða að umgangur sé í kringum hann, kannaðu málið - það á enginn skilið að vera "gleymdur" hver svo sem hann er!
Látinn fyrir framan sjónvarpið í rúmt ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.2.2007 | 08:27
Hættið þessu væli, þið skuluð borga
Spurning hvort talsmaður neytenda fari ekki einnig í það að kanna hvers vegna flugvélabensíngjald hafi ekki farið lækkandi eins og heimsmarkaðsverð á flugvélabensíni hefur gert síðustu 8 mánuði eða svo. Var hann ekki búinn að óska eftir öllum upplýsingum um "skattana" frá þessum flugfélögum fyrir áramót? Hvar er sú í ferlinu hjá honum? Hvenær áætlar hann að birta niðurstöður hennar, kannski að það komi honum á óvart að þetta eru ekki "skattar" heldur frekar hækkun flugfargjalda, auðvitað ættu öll þessi gjöld að vera inní verðunum! Ekki spurning, það var reyndar athyglisvert að sjá upplýsingafulltrúa Flugleiða kvarta undan öllu stóru flugfélögunu sem gerðu þetta eða hitt og þess vegna yrði Flugleiðir bara að elta þau, þeir gætu ekkert annað! það var nánst að hann segði "hættið þessu væli, þið skuluð borga"
Gjöld flugfélaga skoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.2.2007 | 00:05
Stórhættulegt kvikindi
Með réttu ætti birta mynd af þessum ökufant eða í það minnsta sýna númerið á bílnum hjá honum, svona svo fólk geti allavegað flautað á hann næst þegar það sést til hans bíða eftir strætó næstu mánuðina eða þegar hann fer að keyra aftur að fólk geti passað sig á honum. Þetta kvikindi er stórhættulegt!
Ökumaður í annarlegu ástandi skapaði stórhættu á götum Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar