25.5.2007 | 22:49
Notkun fánans
Ég er á því að við eigum að vera stolt af íslenskum afurðum og merkja þær allar með íslenska fánanum eða veifu í fánalitinum. Hingað til afa reglur um notkuns fánans verið of strangar og það er orðið aðkallandi að rýmka þær verulega.
Við þurfum að vera mun duglegri að nota fánann og fánalitina en við erum í dag hvort heldur í viðskiptum eða bara heimavið.
![]() |
Íslenskar garðplöntur merktar með fánaröndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2007 | 00:19
Flottur skólabíll
Spurning hvort Þorbjörg Helga formaður Strætó fari ekki kanna svona óhefðbundnar leiðir til þess að vekja athygli á strætó hér í borginni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2007 | 08:59
Er þú sóði?
Alveg er ég kominn með nóg af sóðaskapnum í borginni, en hvað með þig?
Eins og ástandið er núna á götum, beðum og opnum svæðum borgarinnar þá er aðgerða þörf. Ekki einungis aðgerðir í tilteknum heldur einnig í hugafari fólksins. Það er alveg ótrúlegt að árið 2007 skuli fólk enn henda rusli td út úr bílum á ferð í morgun sá ég til að mynda 3 einstaklinga henda sígaréttustubbum út, 1 henti kókdós og svo loks einhver pappírsdóti. Það er heldur ekki svo ýkja margir dagar síðan ég var staddur á gatnamótum og horfði á farðþegan í bílnum við hliðina á mér losa öskubakkann á götuna. Þetta er auðvitað ekki í lagi - Maður veltur því hreinlega fyrir sér hvað vakir fyrir svona fólki ef eitthvað skyldi yfir höfuð vaka fyrir því. Ég hef öft velt því fyrir mér hvers vegna lögreglan gerir ekki neitt í þessu máli - víðast hvar erlendis þá stöðvar lögreglan bíla sem hún sér að farþegar eða ökumaður er að losa rusl út, afhverju er það ekki gert hér? Hugsanlega breytir Stefán lögreglustjóri þessu.
Svo er það annað mál sem vert er að hugsa um og það er hvers vegna fyrirtæki hugsi ekki betur um lóðir sínar en raun ber vitni. Í myndaseríunni má til að mynda sjá bílaplanið hjá BT, Spron og Fönix í Skeifunni. Það er ekki mikið mál fyrir þessi fyrirtæki að hreinsa aðeins í nágrenni við afgreislustaði sína, það ætti í raun að vera skylda. Það sama á við þegar maður skoða nágrennið við söluturna og skyndibitastaði, það er undantekning ef ekki er rusl og drasl út um allt. Þessu þarf að breyta. Það er hreinlega spurning hvort Reykjavíkurborg neyðist ekki til að taka upp sektarákvæði vegna þeirra fyrirtækja sem ekki huga að sínum lóðum.
Tökum upp hanskan fyrir Reykjavík og hjálpumst að við að gera okkar fögru borg snyrtilegri.
![]() |
Vaxandi sóðaskapur í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.5.2007 | 08:35
Sjö spurningar
Fékk þennan sendan frá Ingvari Síma"dude" nú í morgunsárið, það er alveg hægt að brosa eftir lesturinn,,allavega út í annað
A first-grade teacher, Ms. Brooks, was having trouble with one of her students. The teacher asked, "Harry, what's your problem?"
Harry answered, "I'm too smart for the 1st grade. My sister is in the 3rd grade and I'm smarter than she is! I think I should be in the 3rd grade too!"
Ms. Brooks had had enough. She took Harry to the principal's office.
While Harry waited in the outer office, the teacher explained to the principal what the situation was. The principal told Ms. Brooks he would give the boy a test. If he failed to answer any of his questions he was to go back to the 1st grade and behave. She agreed.
Harry was brought in and the conditions were explained to him and he agreed to take the test.
Principal: "What is 3 x 3?"
Harry : "9."
Principal: "What is 6 x 6?"
Harry: "36."
And so it went with every question the principal thought a 3rd grader should know.
The principal looks at Ms. Brooks and tells her, "I think Harry can go to the 3rd grade."
Ms. Brooks says to the principal, "Let me ask him some questions."
The principal and Harry both agreed.
Ms. Brooks asks, "What does a cow have four of that I have only two of?"
Harry, after a moment: "Legs."
Ms. Brooks: "What is in your pants that you have but I do not have?"
The principal wondered why would she ask such a question!
Harry replied: "Pockets."
Ms. Brooks : "What does a dog do that a man steps into?"
Harry: "Pants."
Ms. Brooks: What starts with a C, ends with a T, is hairy, oval, delicious and contains thin, whitish liquid?"
Harry: "Coconut."
The principal sat forward with his mouth hanging open.
Ms. Brooks : "What goes in hard and pink then comes out soft and sticky?"
The principal's eyes opened really wide and before he could stop the answer, Harry replied, "Bubble gum."
Ms. Brooks: "What does a man do standing up, a woman does sitting down and a dog does on three legs?"
Harry: "Shake hands."
The principal was trembling.
Ms. Brooks : "What word starts with an 'F' and ends in 'K' that means a lot of heat and excitement?"
Harry: "Firetruck."
The principal breathed a sigh of relief and told the teacher, "Put Harry in the fifth-grade, I got the last seven questions wrong...... "
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2007 | 00:51
Guðs mildi
að ekki urðu slys á fólki, betur fór en á horfðist. Þarna hefði getað orðið stórslys en sem betur fer var einungis eignatjón - og það má alltaf bæta.
"Vís - Þar sem trygginar snúast um fólk"
![]() |
Hlekktist á í lendingu á Reykjavíkurflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2007 | 00:49
Tópas
Spurning hvort ekki sé hægt að fá Nóa & Sírius til þess að hætta hvetja ungmenni til þess að spreyja út um allt. Þeir eru með eina léilegustu markaðsherferð í gangi sem íslenskt fyrirtæki hefur sent út frá sér. Hreinlega hallærislega saman ber þegar þeir voru að búa til mótmæli í 1 maí göngunni. Ekki það ég hvorki sá það né gönguna þann dag sá þetta bara í fjölmiðlum eins og flestir aðrir.
![]() |
Veggjakrotsbylgja gengur yfir höfuðborgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.5.2007 | 23:41
Launalaus
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2007 | 15:05
14 nýjir bókatitlar komnar í allar betri verslanir.
Þeir eru glæsilegir bókatiltlarnir sem voru að koma í allar betri verslanir rétt í þessu.
* Stjórnmálaflokkar sem ég á eftir að prófa - eftir Kristin H. Gunnarsson
* Tískuhandbók tölvunarfræðingsins
* Framfarir í mannréttindamálum í Kína
* Hlutir sem ég hef ekki efni á - eftir Björgúlf Thor Björgúlfsson
* Villtu árin - eftir Geir H. Haarde
* Hvernig halda skal formannssæti - Össur Skarphéðinsson
* Félagatal Framsóknarflokksins
* Kúnstin að vera krúttlegur - eftir Gunnar Birgisson
* Vinsælustu lögfræðingar landsins
* Hvernig á að bjóða útlendinga velkomna - eftir Jón Magnússon
* Úr fréttum inn á þing - eftir Ómar Ragnarsson
* Hafarnaruppskriftir - Náttúruverndarsamtök Íslands
* Þingmannsárin - eftir Jón Sigurðsson
* Það sem mér líkar vel í fari framsóknarmanna - eftir Steingrím J. Sigfússon
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2007 | 23:37
Þú hrýtur, NEI ég hrýt ekki, þú hrýtur, NEI ég hrýt ekki
Hér kemur seinni auglýsingin frá VÍS sem ég ræddi um í bloggfærslunni hér áðan, þessi er ekki síðri en auglýsingin með litla matargatinu. Alveg hreint út sagt mögnuð auglýsingaröð.
Hver kannast ekki við rökræðuna um "þú hrýtur, nei ég hrýt ekki, þú hrýtur, nei ég hrýt ekki" Ég hugsa að flestir ef ekki allir kannist við þetta ... eða er þetta bara ég og frúin - Sem er svolítið sérkennilegt sérstaklega vegna þess að ég hrýt EKKI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.5.2007 | 23:04
Þú errrrt fallegurrr, þú borrrðarrr skyrrrrr
Ekki þarf nú mikið til þess að skemmta manni, ég er búinn að vera skoða nýju auglýsingarnar frá VÍS (Vátryggingarfélagi Íslands) þær eru frábærar, ég er hreinlega búinn að hlægja mig máttlausan. Set hér inn til gamans tvær af þeim sem mér þótti allra bestar, en ég hvet ykkur til þess að kíkja inná heimasíðu Vís (www.vis.is) og skoða auglýsingarnar.
Þessi auglýsing minnir mig ekkert smá á yngri dóttur mína hana Emmu Brá, hún er algjört matargat og það fer ekki framhjá neinum að hún kann vel við að borða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender