5.6.2007 | 22:14
Hvaða land vilt þú kaupa Ísland - USA eða Bahamas
Nú veltur þetta allt á þínu ímyndunarafli - Kaupþing lánar með 90% veðhlutfalli og landið er þitt.
Kíkið inná þess slóðog gerið góð kaup og ATHUGIÐ það hefur enginn keypt Ísland ennþá - ótrúlegt en satt, þetta gæti verið tilvalinn kostur fyrir dani að hefna sín fyrir allt það sem við höfum keypt í danaveldi á síðustu árum. Skil í raun ekkert í því af hverju Margrét drotting er ekki búinn að skella krúnunni á skerið aftur En ég efast stórlega um að það myndi vekja mikla hrifningu hjá mér eða öðrum á hinu fagra Íslandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2007 | 00:38
Arkitektur
Ekki er ég viss um að Halldór arkitekt vinur minn myndi samþykkja þessa byggingu fyrir sitt leyti, en þetta er engu að síður skemmtileg bygging þrátt fyrir það að vera draslaraleg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.6.2007 | 22:16
Hverskonar vitleysa er þetta?
Ég bara spyr??
Hverskonar vitleysa er þetta eiginlega í Sigurgeiri Þorgeirssyni hjá Bændasamtökunum. Síðan hvenær greiða menn og viðurkenna ekki sekt sína? Með því að sættast á að greiða þá eru þeir að sjálfssögðu búnir að segja að þeir hafi gert eitthvað sem þeir hafi ekki átt að gera... Nema þetta sé eitthvað öðruvísi hjá bændum en hinu venjulega almúa.
![]() |
Fallast á sáttagreiðslu vegna afboðunar klámráðstefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2007 | 11:09
Hann verður kannski orðinn stilltur um fertugt !
Það er auðvitað eitthvað að þegar lögreglan er að handtaka þrítugan mann fyrir veggjakrot. Þessi einstaklingur gengur ekki alveg heill til skógar, því miður, og þarf því á aðstoð að halda.
Það segir sig sjálft að manneskja sem er orðinn þetta gömul á að vita betur - þetta vekur upp spurninguna er skemmdafíkn - fíkn??
Lögreglan þarf að vera mun meira vakandi vegna veggjakrotara en hún hefur verið - Það er ekki svo ýkja langt síðan að ég hringdi á lögregluna þegar ég varð var við að verið var að spreyja á veggi - og þá var svar lögreglunnar, við reynum að kíkja á þetta! Ég varð hinsvegar ekki var við lögregluna fyrr en u.þ.b. hálftíma seinna og þá voru grafíti gaurarnir auðvitað horfnir til annarra starfa !
![]() |
Þrítugur veggjakrotari handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 12:11
Til hamingju með daginn.
Sólveig Þóra systir mín á afmæli í dag, skvísan er orðin 15 ára gömul og hefur sjaldan verið hressari.
Það er því við hæfi að syngja afmælissönginn fyrir hana og bið ég alla um að syngja upphátt með!
Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag,
hún á afmæli hún Sólveig Þóra,
hún á afmæli í dag.
húrra
húrra
*
húrra
Til gamans set ég inn lýsingu á stjörnumerkinu hennar Sólveigar,
Pláneta Tvíburanna er Merkúr, sem kenndur er við sjálfan sendiboða guðanna, svo það er ekki að undra að Tvíburarnir séu alltaf á ferð og flugi. Þeir eru oft lágvaxnir, grannir og líkamlega veikbyggðir, en helst má þó þekkja Tvíburann á því að hann gerir margt í einu, talar mikið og gjarnan með miklu handapati og virðist aldrei geta verið kyrr. Tvíburinn er oftast gríðarlega forvitinn og hefur mikla þörf fyrir að skiptast á hugmyndum og skoðunum við aðra.
Til hamingju með afmælið Sólveig mín, megi dagurinn vera skemmtilegur, sjáumst svo í veislunni síðar í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.6.2007 | 08:41
Ótrúlegt en satt
Fyrst af öllu vil ég óska landsmönnum öllum og íslandsvinum fjarri landinu til hamingju með þann góða árangur sem við íslendingar höfum náð í baráttunni við tóbakið. Nú getur maður farið inná alla veitingastaði, skemmtistaði, kaffihús og bari án þess að anga eins og öskubakki þegar maður kemur út.
En ég er nú mest hissa á að lögreglan skyldi ekki hafa verið kölluð út á fyrsta sólahringnum sem bannið er í gildi - eða héldu menn virkilega að til þess kæmi? Er þetta ekki einfaldlega fyrst og fremast starfsfólksins á stöðunum að fylgjast með líkt og þau fylgjast m.a með aldurtakmarki??
Enn og aftur TIL HAMINGJU ÍSLAND !
![]() |
Engin útköll vegna breytinga á lögum um tóbaksvarnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.5.2007 | 11:38
Skemmtilegt uppátæki
Skemmtilegt uppátæki þeirra laugardalsbúa - Það getur án efa myndast stórskemmtileg flóamarkaðsstemmning á svona dögum.
![]() |
Útimarkaður í Laugardal um helgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 09:15
Hljóp í sýnatöku
Hvaða hvaða það var ekki eins og hann hafi ætlað að hlaupast á brott frá laganna vörðum þvert á móti þá ætlaði viðkomandi bara að skilja bílinn eftir við verkstæðismóttöku Toyota og hlaupa svo yfir á Landspítalann í Fossvogi og láta taka úr sér blóðsýni - svo ætlaði hann að sjálfssögðu að panta Leigbíl frá Hreyfli og skjótast á Hverfisgötuna og sofa úr sér þar og rölta svo til skýrslutöku um hádegisbilið eða svo!
NEI, ég held ekki - þessi annars ágæti einstaklingur á klárlega við vandamál að stríða - algjört kæruleysi þarna á ferð samborgurum og sjálfum sér til mikillar hættu. Hann á nú von á reikningi sem er ögn hærri en leigubílareikningurinn hefði hljóðað uppá - nema hann hafi verið að koma frá Egilsstöðum !!!
![]() |
Ók á skilti og sofnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2007 | 22:31
Orða frá því 2005 á 10 krónur ?
Þær eru kannski dýrmætari orðurnar frá þessum tíma, sérstaklega í ljósi þess að bæði núverandi forseti og forveri hans í embætti hafa stráð út þessum orðum eins og þau séu á akkorði við það. Orður síðustu tuttugu ára eða svo gætu líklegast fengist á sport pris - enda töluvert magn í umferð. Reyndar veit ég að orðunefnd sér um þetta, en það er engu að síður forsetans að framkvæma aðgerðina og getur því sagt já eða nei!
Það er orðin gömul og þreytt klisja að háttsettir embættismenn fái orðu fyrir það eitt að hafa starfað hjá ríki, borg eða bæ. Það er hreinlega orðin spurning hvort ekki ætti að sæma alla orðum sem starfað hafa frá unga aldri fram á efri ár?
![]() |
Fálkaorður boðnar til sölu á eBay |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2007 | 22:37
Magnað framtak
Alveg hreint út sagt frábært framtak, glæsileg sýning sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Hvet ykkur til þess að mæta næsta miðvikudag kl 18.00 og eiga skemmtilega stund með fjölskyldunni í fögru umhverfi og ekki er verra að láta skemmta sér með iðandi leiklist.
![]() |
Öll dýrin í Elliðaárdal eiga að vera vinir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender