Leita í fréttum mbl.is

Ótrúlegt en satt

Nýtt reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum tók gildi í nótt.

Fyrst af öllu vil ég óska landsmönnum öllum og íslandsvinum fjarri landinu til hamingju með þann góða árangur sem við íslendingar höfum náð í baráttunni við tóbakið.  Nú getur maður farið inná alla veitingastaði, skemmtistaði, kaffihús og bari án þess að anga eins og öskubakki þegar maður kemur út.

En ég er nú mest hissa á að lögreglan skyldi ekki hafa verið kölluð út á fyrsta sólahringnum sem bannið er í gildi - eða héldu menn virkilega að til þess kæmi?  Er þetta ekki einfaldlega fyrst og fremast starfsfólksins á stöðunum að fylgjast með líkt og þau fylgjast m.a með aldurtakmarki??

Enn og aftur TIL HAMINGJU ÍSLAND !


mbl.is Engin útköll vegna breytinga á lögum um tóbaksvarnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman að sjá hvernig þetta gengur. sjálf reyki ég ekki. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.6.2007 kl. 11:21

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Tek undir þetta,ég reyki ekki og er ofsaglöð.

María Anna P Kristjánsdóttir, 1.6.2007 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband