Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
1.1.2008 | 12:08
Kryddsíld og áramótaskaupið - Tveir umdeildir þættir á sama degi
Það væru ekki merkileg tíðindi að Stöð2 og Rúv væru að sýna "ódýra" og lélega innlenda dagskrágerð nema fyrir það eitt að báðir þættirnir voru sýndir á sama degi.
Fyrst ber að nefna Kryddsíld Stöðvar 2
Það vantaði hæfan stjórnanda til þess að stýra þessum þætti, að horfa upp á Sigmund Ernir eyðileggja algjörlega spjall stjórnmálaleiðtoga landsins var hreinlega grátlegt. Með egin ego-i hefur hann rutt úr vegi öðrum stjórnanda þáttarins. Hingað til hafa þeir verið tveir stjórnendurnir, sem komið hafa að málunum oft frá mismunandi sjónarhornum. Reyndar vakti það einnig athygli mína hvað þjónarnir höfðu í fullu fangi með að skenkja í glas þáttarstjórnandans, og merkilegt að Steingrímur skildi ekki gera athugasemd við það.
Annað atvik í Kryddsíldinni sem vakti athygli og kom manni hreinlega til þess að hlægja var yfirlýsing yfir mótmælanda landsins Steingríms J. Sigfússonar, það skildi öllum vera það ljóst að hann var ekki í boði Alcan og væri ekki að tjá skoðanir þeirra heldar var hann boðberi enginn skoðana. Reyndar kom fram að hann hafði átt í erfiðleikum með að taka ákvörðun um hvort hann ætti yfir höfuð að mæta í þáttinn eða ekki vegna þess að Alcan væri að styrkja þáttinn og lagði hann hreinlega til að kannað væri hvort það væri eðlilegt fyrirtæki gæti keypt/styrkt þætti með þessum hætti. Reyndar man ég ekki eftir því að Steingrímur hafi verið á móti því að ORA styrkti þáttinn í mörg ár..... það er kannski ekki sama hvaða fyrirtæki það er?
Þetta var hreint út sagt lélegasta skaup sem ég hef á ævi minni séð. Hér á heimilinu var hlegið afskaplega lítið ef bara nokkuð. En við getum hinsvegar glaðst yfir því Kaupþingsauglýsingin var mjög fyndinn svo var Remax auglýsingin mjög flott og skemmtileg frumsýning það.
Ég reyndar skil ekki hvað það er svona viðkvæmt hjá fólki að það komi smá hlé í áramótaskaupið - Rúv fékk þó eitthvað til baka af þessum tugum milljónum sem það brenndi við gerð áramótaskaupsins. Þeim peningum hefði svo sannarlega verið betur varið í önnur verkefni ! svo ekki sé nú meira sagt. Spurning hvort landinn hefði ekki hlegið meira ef það hefðu verið sýndar klippur af mistök í fréttatímum, spaugstofunni og loks áramótaávarp útvarpsstjóra!
(Sagt er að skaupið í ár hafi kostað 84 milljónir - ef það er rétt ætti útvarpsstjóri hreinlega að segja af sér og skammast sín)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Áramótaskaup ársins 2007