Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
21.4.2007 | 11:29
Ósk um bæn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
19.4.2007 | 13:32
Sumarið er tíminn
Sumarið er að koma |
Með þessu ljóði vil ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir stórskemmtilegan vetur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.4.2007 | 10:12
Góðan daginn, ég hringi til þess að afpanta
Þetta verður klárlega upphafið af fyrsta símtali morgundagsins þegar ég hringi í Úrval Útsýn og afpanta spánarferðina fyrir sumarið. Hér verður Spánarveður í allt sumar samkvæmt "kellingabókum" og eins og alþjóð veit þá hafa þær margsinnis sannað gildi sitt.
Nú er það bara Ásbyrgi, Kópasker, Egilsstaðir, Mjóifjörður og Norðfjörður svo eitthvað sé nú nefnd - þessir staðir verða líklega eins og Alicante eða álíka staðir hvað hita varðar
Sumar og vetur frusu saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.4.2007 | 05:42
Ja hérna hér
Sem betur fer fór vel. En stóra spurning dagsins "hvað var í pokanum" þarna er fréttamaðurinn klárlega að missa fótfestuna þegar hann "gleymir" að spyrja um eitt af aðalatriðum atviksins
En svo erum við að segja það að hlutirnir geti bara gerst í Bandaríkjunu...... hum
Konu kippt upp úr gjótu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2007 | 05:14
Flott
Þessi bygging verður samkvæmt myndinni stórglæsilegt, verður mikill sómi bæði fyrir Kópavogsbúa svo ekki sé nú meira sagt. En hvað ætla þeir að gera við allt þetta skrifstofurými, nú þegar er bygging hafinn við einn turn sem af einhverri tilviljun er beint á móti þessum. En án efa verður hægt að finna kaupendur eða leigendur af þessu öllusaman. En hvað sem því líður væri ég alveg til í að eiga efstu hæðina í öðrum hvorum turninum og búa þar.... flott útsýni þar!
Fyrsta skóflustungan tekin að Norðurturni við Smáralind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.4.2007 | 00:51
N1 - Þvær hendur sínar uppúr rauðu!
Dæmi hver sem vill, þetta eru kannski allt ólögleg merki mjög lík og keimlík??
Öll eru þau byggð á rauðum grunni með hvítu letri - Spurning hvort þessi þrjú fyrirtæki lögsæki ekki rauða hættumerkið - en ekki veit ég við hvað menn eru ósáttir hjá N4 - Vissulega er þetta svipaður litur en samt ekki eins, varla geta menn skráð bakgrunns litinn sem skrásett vörumerki, eða hvað? Mér finnst ekki einu sinni leturgerðin lík, en það eru misjafnar skoðanir manna - dæmi hver sem áhuga hefur.
Spurningin hvort N1 þurfi núna að skipta aftur um merki fari kannski í K7 með fjólubláum lit, hver veit....?
N4 kannar réttarstöðu sína vegna nafns og firmamerkis N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.4.2007 | 23:14
Hverjir eru bestir !!!???
Þarf að spyrja að því...... nei að sjálfssögðu ekki - Svarið er einfalt
KR - KR - KR
Við skulum hrópa þrefalt húrra fyrir forsætisráðherra, land, þjóð og KR
*HÚRRA*
*HÚRRA*
*HÚRRA*
KR-ingar Íslandsmeistarar karla í körfubolta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 17.4.2007 kl. 00:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2007 | 19:52
Nýjir tímar - á traustum grunni
Þá er góðum landsfundi lokið og maður gengur beinn í baki stoltari en nokkru sinni áður að vera sjálfstæðismaður. Það er mikill styrkur hverjum þeim sem fundið hefur sínum hugsjónum og stefnum ferðafélaga.
Það að sitja landsfund ásamt flokksystkynum sínum sem telja langt á annað þúsund manns er ólýsanlegt. Finna þann mikla kraft, hug og vilja sem býr með hverjum og einum.
Það er óhætt að segja að einkunnarorð landsfundar "nýjir tímar - á traustum grunni" eigi vel við og fullt erindi við okkur sjálfstæðismenn sem og landsmenn alla.Margar ályktanir voru samþykktar landi og þjóð til heilla, nú er bara eitt eftir og er það að tryggja Sjálfstæðisflokknum öruggt og gott brautargengi í næstu kosningum svo allar þær fjölmörgu og góðu samþykktir nái fram að ganga.
Áfram X-D
P.S. Vinsamlegast takið þátt í skoðanakönnuninni hér til hliðar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2007 | 12:37
Sama og þegið
ææ ég held ég segi bara pass í þetta skiptið. Ef þetta úr kostar 11,5 millur þá er spurning hvað ég ætti að selja mitt úr á, það er allavega flottara
Titanic eðalúr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.4.2007 | 07:01
Nýjasta og heitasta æðið í vesturlöndum í dag
Það er alltaf eitthvað nýtt, ferskt æði sem grípur um sig á vesturlöndum. Sumir hlutir stoppa lengur við en aðrir og geri ég ráð fyrir því að þetta æði vari ekki svo lengi, eða hvað?
Spuring hvenær þetta kemur til Íslands, það er eiginlega einkennilegt að þetta skuli ekki vera komið. Sá þetta í Þýskalandi fyrr á árinu - spurning að kaupa sér eitt stykki svona í stað fótanuddtækisins sem foreldrar mínir keyptu án efa af mikilli þörf en ekki skinsemi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender