Leita í fréttum mbl.is

Pilla á dag kemur þyngdinni í lag - Gat verið !

mælingAlveg er þetta ótrúlegt, maður er búinn að vera streða í líkamsrækt núna í rúmt ár til þess að missa þessi örfáu kíló sem maður hefur misst og svo kemur svona frétt, ein pilla á dag kemur skapinu í lag.  Þetta er nú bara ekkert réttlæti, þegar maður hefði geta grennst við það eitt að horfa á sjónvarpið og maula á pillu af og til og sleppt því að mæta þrisvar til fimm sinnum í viku klukkan 06.00 á morgnanna.  Fussum svei! 
Vísir, 27. des. 2006 20:40

Pilla á dag kemur þyngdinni í lag

Vísindamenn hafa þróað pillu sem að hjálpar fólki að grennast. Eftir prófanir kom í ljós að fólk sem hafði tekið eina pillu á dag í 48 vikur missti um 12% af líkamsþyngd sinni. Þetta jafngildir því að 100 kílóa maður myndi fara niður 88 kíló bara með því að bryðja eina pillu á dag í eitt ár.

Pillan virkar þannig að hún platar heilan til þess að trúa halda efnaskiptum hröðum og virkum allan sólarhringinn. Venjulega stjórnar heilinn hraða efnaskipta en svona er hægt að halda efnaskiptum hröðum og brenna kaloríum allan liðlangan daginn.

Buist er við því að pillan eigi eftir að koma á markað í Bretlandi á næstu árum en notkun lyfja til þess að meðhöndla offitu hefur aukist um 600% frá árinu 1999. Ljóst þykir því að eftirsóknin verður mikil í pilluna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband