Færsluflokkur: Menning og listir
1.3.2008 | 23:19
Músapels
Pels er í raun það eina sem mér dettur í hug þegar menn auglýsa eftir 3.200 músum, ekki að ég viti neitt um það hve margar mýs þarf til að búa til pels. Varla ætla þeir að þjálfa þær til þess að leita af fíkniefnum?
3.200 hvítar mýs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.2.2008 | 19:51
Góður og menningarlegur sunnudagur en léleg þjónusta
Dagurinn í dag hefur verið sannkallaður fjölskyldudagur, eftir útréttingar og blómakaup í morgun héldum við fjölskyldan á vit menningar og lista hér í borginni. Lá leiðin í Listasafn Reykjavíkur og Listasafn Ísland með viðkomu í Ráðhúsinu og að sjálfssögðu var komið við á tjarnarbakkanum svo sú stutta gæti nú heilsað uppá kvakandi liðið þar.
Í Listasafni Reykjavíkur sáum við áhugaverða sýningu eftir Steingrím Eyfjörð sem bar nafnið Lóan er kominn. Sýningin samanstendur af fjórtán áhugaverðum verkum þó svo vissulega sum þeirra hafi hrifið okkur meira en önnur. Einnig var spennandi sýning með verkum eftir Erró sem sérstaklega eldri dóttirin var hrifinn af enda litadýrðin mikil.
Í Listasafni Íslands sáum við sýninguna Streymið - La Durée en þar eru sýnd verk þriggja myndlistamanna, þeirra Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur, Gabríelu Friðriksdóttur og Emmanuelle Antille. Þessi sýning höfðar kannski ekki til allra en flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Eftir langa sunnudagsgöngu bæði innanhús í listasöfnunum sem og utanhús í miðborg borgarinnar þá fórum við í Uppsali sem er bar og kaffihús á Hótel Centrum í Aðalstræti. Þrátt fyrir að þjónustan þar sé ekki uppá marga fiska og kaffið einstaklega vont þá fengum við stórfenglega súkkulaðiköku og himneska eplaköku sem allir vöru sammála um að væru líklega þær bestu í bænum. Eftir miklar umræður var því ákveðið að gefa staðnum einkunnina 1 gaffal af 5 mögulegum. Sem sagt ef þig langar í góða köku með slæmu kaffi og engri þjónustu þá er Hótel Centrum staðurinn fyrir þig.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
1.11.2007 | 22:50
Listin
Hvað væri lífið án listar? Það væri allavega ansi fátækt. Það er alltaf gaman að sjá hvernig listamenn geta leikið sér að hlutunum. Þessar myndir eru teknar af fígúrum sem gerðar eru úr appelsínum.
7.4.2007 | 08:46
Páskaeggjaleit í Elliðárdalnum í dag
Í Elliðarárdalnum laugardaginn 7.apríl kl. 14.00 við gömlu Rafveitustöðina
Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar
Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti og Árbæjarhverfi efna til páskaeggjaleitar í Elliðarárdalnum 7. apríl kl. 14:00
Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg Leiktæki og hoppkastali verða á staðnum
Keppt verður í húllakeppni
Munið að taka með körfur eða poka undir eggin
Hittumst hress
Allir velkomnir Stjórnir sjálfstæðisfélagnna í Breiðholti og Árbæ
23.1.2007 | 12:05
Einkennilegata mál í Grafarholti
Áformað er að kenna nýja kirkju í Grafarholti við konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
4.1.2007 | 21:29
Framtíðar leikari....
Set hér inn til gamans tvær myndir af Hafdísi Hrönn dóttur minni, það virðist alveg orðið klárt að hún mun verða leikkona Hún er aldrei eins kát eins og þegar hún getur glatt aðra með leik, grettum eða bara brosi. Svo er ein mynd af fyrsta flugeldinum sem hún fékk að skjóta upp á síðasta gamlárskvöldi, svo eru það bara kökurnar næst ..
30.12.2006 | 12:25
Ógleymanlega fólkið
Magni Ásgeirsson
Þeir sem allt þykjast vita um refilstigu tónlistar supu hveljur þegar spurðist að annarrar deildar sveitaballapoppari hefði komist áfram í Rock Star þáttunum. Hvað myndu hinir ofursvölu" LArokkarar halda um Ísland. En allt fór á annan veg. Magni ekki bara sló í gegn og sveitaballabransinn hlaut verðskuldaða uppreisn æru og Magni bjargaði í leiðinni Skjá einum og rakaði saman seðlum fyrir Símann í formi SMS-skeyta.
Nylon-flokkurinn
Eyþór Arnalds
Óli Geir Jónsson
Bubbi Morthens
Jói og Gugga
Ásgeir Kolbeins og Arnar Gauti
Samúel Kristjánsson
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir
Árni Johnsen
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2006 | 19:51
Sjöundi var Hurðaskellir
Sjöundi var Hurðaskellir,
- sá var nokkuð klúr,
ef fólkið vildi í rökkrinu
fá sér væran dúr.
Hann var ekki sérstaklega
hnugginn yfir því,
þó harkalega marraði
hjörunum í.
17.12.2006 | 10:23
Sá sjötti, Askasleikir
Sá sjötti, Askasleikir,
var alveg dæmalaus.
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.
Þegar fólkið setti askana
fyrir hött og hund,
hann slunginn var að ná þeim
og sleikja á ýmsa lund17.12.2006 | 10:21
Sá fimmti, Pottaskefill,
Sá fimmti, Pottaskefill,
var skrítið kuldastrá.
- Þegar börnin fengu skófir
hann barði dyrnar á.
Þau ruku´ upp, til að gá að
hvort gestur væri á ferð.
Þá flýtti ´ann sér að pottinum
og fékk sér góðan verð.
(Jóhannes úr Kötlum)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender