12.3.2007 | 08:44
ó takk
Ég get nú ekki sagt annað en "ó takk" við Orkuveituna þegar maður les tilkynninguna frá þeim vegna lekans í vesturbænum. Þar segja þeir orðrétt
"Verði ábyrgð á tjóninu rakin til Orkuveitu Reykjavíkur mun fyrirtækið vitaskuld bæta það"
Er það ekki sjálfgefið að ef tjónið er þeirra þá eiga þeir að greiða tjónskostnaðinn! Er ekki óþarfi að slá sig til riddara með því að segja það sem er sjálfssagt!
![]() |
OR harmar það tjón sem varð eftir að högg kom á raforkukerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2007 | 22:35
Appelsínu-byggingar
Já það er ýmislegt sem fólk tekur sér fyrir hendur og dundar sér við að búa til, en svona til gamans þá er þetta allt saman búið til úr appelsínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2007 | 02:35
Könnun á dag kemur skapinu í lag.... eða hvað?
Það er ekki laust við að maður sé að fá einkenni "kannannaþreytu" - Ég spyr hvernig verður þetta þrem til fjórum vikum fyrir kosningar, koma þá fjórar kannanir í viku ein í hverju dagblaði (Mbl, Fréttablaðið, Blaðið og DV) Það er spurning hvort Viðskiptablaðið helli sér ekki út í lestina, svona til þess að vera með og þá gætum við fengið eina könnun á dag alla virka daga!
En á sama tíma og mikil sorg hlítur að ríkja á stjórnarforystu Samfylkingarinnar þar sem fylgi flokksins virðist dala í hverri könuninni á fætur annari og það virðist vera svo að almenningur sé farinn að sjá í gegnum sífelldar stefnubreytingar hjá þeim og því eru góð ráð orðin dýr hjá flokknum, hvað skyldi forystan taka til bragðst á næstu dögum því það er alveg orðið ljóst að eitthvað verður að gera til þess að reyna koma flokknum aftur á koppinn. Þessi könnun rifjar óneitanlega upp orð Jóns Baldvins þar sem hann taldi líftíma flokksins liðinn og spurningin hlítur því að vera orðin sú hvort Jón Baldvin skyldi hafa reynst sannspár? Sagan segir að væringar séu innan flokksins um hvernig sé hægt að standa að forystubreytingum þegar svo stutt er til kosninga eins og raun ber vitni.
En í öðrum flokki ríkir mikil gleði og ganga menn orðið beinir í baki og með höfuðið hátt, já ég er að tala um Vinstri Græna sem virðast vera á fljúgandi siglingu inn í ríkisstjórn og fátt virðist ætla stoppa fylgisaukninguna hjá flokknum, reyndar held ég að það eina sem geti stoppað hana sé kjördagur því ég tel það alveg ljóst að þeir munu ekki fá það fylgi upp úr kjörkössunum sem þeir eru að mælast með í könnunum. En auðvitað verður "dómsdagur" bara að leiða það í ljós.
![]() |
Samfylkingin með 19,2% fylgi samkvæmt könnun Fréttablaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2007 | 21:16
Ekki ég
![]() |
Einn fékk fimmfaldan lottópott |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.3.2007 | 00:23
Er meiraprófskennsla léileg?
Hvernig geta menn leyft sér að bera við þekkingarleysi á vinnu sinni eins og einhverjir meiraprófsbílstjórar gerðu í dag þegar lögreglan gerði athugasemdir við festingar á farmi, olíu eða skífum. Ég vona að þessir einstaklingar séu ekki margir sem þekkja ekki eðli og ábyrgð þess að vera meiraprófsbílstjóri í umferðinni.
Ég vil ekki trúa því að kennsla þeirra skóla sem nú hafa réttindi til þess að kenna aukin ökuréttindi sé ábótavant, ég vona að þetta séu engöngu undantekningarnar sem sanna svo aftur regluna hve góðir meiraprófsbílstjórar eru hér á landi.
Ég fagna þessu átaki lögreglustjórans. Hann er einfaldlega að sýna það í verki að löggæslan mun verða sýnilegri en hún hefur áður verið hér í höfuðborginni, sem betur fer!
![]() |
Vöruflutningabílar með ótryggan farm kyrrsettir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
8.3.2007 | 18:48
Vinir Steingríms J.
Skyldi Steingrímur J. vera kominn í útrás eins og stórfyrirtækin eftir að flokkurinn byrjaði að mælast með fylgi um og yfir 20% ? Skyldi hann hafa geta selt svíum netlöggu - hugmyndina sína? Mér er sama hvort þetta sé í Svíþjóð, Danmörku, Ameríku, Finnlandi eða Íslandi hugmynd hans að netlöggu er ógeðfelld og er tilraun flokksins til þess að rífa niður það lýðræði og það skoðunarfrelsi sem ríkt hefur á Íslandi.
![]() |
Sænsk stjórnvöld vilja koma á fjarskiptaeftirliti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.3.2007 | 12:06
Hvar eru þingmenn höfuðbogarbúa?
Það heyrist ekkert frá þeim þrátt fyrir að enn og aftur sé verið að taka störf frá höfuðborgarsvæðinu. Eiga þeir ekki að standa vörð um hagsmuni þeirra sem á höfuðborgarsvæðinu búa enda eru það íbúar svæðisins sem kjósa þingmennina "sína" inn á þing.
Ég er nokkuð viss um að þingmenn landsbyggðarinnar hefðu látið heyra í sér ef til að mynda stöf hefðu verið tekin frá Akureyringum og flutt á Selfoss nú eða Akranes!
![]() |
Úrvinnsla hraðaeftirlitsmynda fer fram hjá sýslumanni Snæfellinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
7.3.2007 | 21:41
NMT eða GSM?
Fyrst að svona þurfti að fara þá skulum við nú bara rétt vona að þarna hafi verið á ferðinni GSM en ekki gömlu NMT símarnir! En maðurinn á fangelsisdóm svo sannarlega skilið, hverskonar meðferð er þetta á blessaðri konunni??
![]() |
Sex ára fangelsi fyrir farsímaofbeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.3.2007 | 08:13
3 kindur, 2 beljur og 1 hestur!
Nú er málið komið á skrið og nýr klámlögfræðingur hefur komið út úr skápnum hér á klakanum Er íslenskt þjóðfélag hugsanlega að breytast í átt að því ameríska? Þú dettur og þú ferð í mál, þú hlærð ekki að brandara og þú ferð í mál og þú færð heitt kaffi og þú ferð að sjálfssögðu í mál!
Nei, ég tel svo ekki vera reyndar er ég alveg sammála þessu klámfólki auðvitað eiga þau rétt á skaðabótum. Hvernig getur hótel og eða eigendur þess dregið fólk í dilka hvort heldur sem er eftir kynþætti, kyni eða skoðunum, er íslands ekki land sem boðar skoðunar og tjáningarfrelsi?
En ég velti því fyrir mér hvernig skaðabæturnar gætu litið út fyrir hvern og einn ráðstefnugest, geta menn ekki komist að niðurstöðu t.d með því að Bændasamtökin greiði hverjum og einum ráðstefnugest eftirfarandi skaðabætur
3 kindur, 2 belju og 1 hestur
![]() |
Kanna hvort grundvöllur sé fyrir skaðabótamáli á hendur Hótel Sögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.3.2007 | 23:05
Ertu með LÍK í kjallaranum
Þetta minnir einna helst á textann góða "í kjallaranum úa í kjallaranum úa tralla lalala" Ekki myndi ég vilja vakna við það einn daginn að heill kirkjugarður væri hér í kjallaranum. Skyldi hafa verið reimt í húsinu? Skyldu fólkið einhvertíman grunað þetta? En hvað sem því líður þá myndi ég flytja út!
Frétt úr Austurglugga Tíu beinagrindur í kjallaranum |
Skrifað af GG | |
Tuesday, 06 March 2007 | |
Fornleifafræðingar munu á næstu mánuðum hefjast handa við að grafa upp fornan kirkjugarð sem er undir gamla íbúðarhúsinu á Rangá í Hróarstungu. Þegar hafa fundist tíu grafir undir kjallaragólfinu og ekki er ólíklegt að fleiri eigi eftir að koma í ljós. Fornleifafræðingur telur líklegt að grafirnar séu frá miðöldum. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender