22.3.2007 | 20:19
Verðlaunum ökumanninn
Af hverju er verið að verðlauna ökuníðingin með því að birta þetta bæði í sjónvarpi og netmiðli. Hefði ekki verið nóg að segja frá því að lögreglan hefði undir höndum myndband sem sýndi ökuníðing að verki! Af hverju að svara egó kallinn fantsins með því að verðlauna hann með myndbirtingu!
Þetta atvik er síður en svo einkamál ökumannsins og greinilegt er að hann hefur ekki þroska til þess að aka ökutæki með öflugri vel en slátturvél.
![]() |
Myndir af mótorhjóli á ofsahraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.3.2007 | 08:47
Howdy
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.3.2007 | 20:35
Sem betur fer
Ja hérna hér!
Það er alltaf gott þegar menn vita sín takmörk, en er ekki fullmikið af því góða að vera aka leigubíl í stórborg þar til maður er orðinn 92 gamall? En ef maðurinn er við hesta heilsu þá er ekkert sjálfssagðara en hann vinni en spurningin er bara við hvað.
![]() |
Hættir eftir 70 ára starf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.3.2007 | 19:53
Ný könnun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2007 | 02:52
ERROR 404
Þar maður að segja nokkuð með þessari mynd? ...... ég held ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.3.2007 | 01:32
Þá vantar bara keilusal og þá er það komið
Það er ánægjulegt að óska parinu Kristínu og Sturlu til hamingju með nýju verslunina. Maður á án efa eftir að líta við í búðinni og kaupa einhverjar flottar golfvörur í sumar þegar maður vísiterar um golfvelli landsins og til þess eins að slá holu í höggi í hverjum landsfjórðungi
Nú vantar bara keilusalinn austur og þá er þetta orðið fullkomið!
![]() |
Fyrsta golfverslunin opnar á Austurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.3.2007 | 08:32
Þingmenn í sandkassa?
Það er alveg orðið deginum ljósara hve áríðandi það er að breyta þingsköpum á hinu háa Alþingi. Það gengur ekki lengur að einstaka þingmenn geta tekið Alþingi og þar með talið þjóðina alla í gíslingu þegar þeim hentar og með því hindrað að málefnaleg umræða geti farið fram um hin ýmsu málefni.
Ef menn geta ekki axlað þá ábyrgð að hafa tímafrelsi þá verður að setja ramma á tímann. Hvernig stendur til að mynda á því að einn maður geti hindrað það að frumvarp um léttvín og bjór sé tekið fyrir á Alþingi. Þar var Ögmundur (VG) á ferð og hótaði málþófi ef málið yrði sett á dagskrá með þeim afleiðingum að önnur málefni og hugsanlega mikilvægari málefni kæmust ekki á dagskrá Alþingis heldur, hvað gefur þessum ákveðna þingmanni leyfi til þess að haga sér eins og smábarn í sandkassa? Alþingi á hinsvegar að snúast um málefnalegt fólk og málefnalegar umræðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.3.2007 | 19:43
Mikið svakalega er maður hissa, klám og það í Reykjavík

![]() |
Grunur um að erlendar vændiskonur hafi starfað í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.3.2007 | 08:42
Þó fyrr hefði verið
Það er hreint ótrúlegt að það hafi þurft þrjár tilraunir til þess að koma þessu í gegnum Alþingi. Það ætti að vera svo sjálfssagt mál að þjóðfáni íslendinga sé í þingsal að það hefði ekki einu sinni átt að þurfa að nefna þetta einu sinni.
Þetta er enn eitt góða málið sem Guðmundur Hallvarðsson kemur með og klára málið.
![]() |
Íslenski fáninn í þinghúsinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.3.2007 | 23:23
Kemur á óvart?
Ég vona að veturinn komi ekki fólki á óvart, enda bara mars enþá! ,
Þó auðvitað það sé ekki skemmtileg reynsla að vera fastur einhverstaðar og komast ekki leiða sinna þá getur það verið enn verra að vera fastur uppá heiði eða á miðjum þjóðvegi, þá er nú betra að vera heima með ilmandi heitt kakó og góða bók!
![]() |
Hellisheiði er lokuð vegna óveðurs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender