Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
31.5.2009 | 11:48
Skemmtileg auglýsing
Ekki ætla ég að setja útá úrskurð neytendastofu, hún þekkir lög um viðskiptahætti og markaðssetningu.
Þessi auglýsing fékk mig þó til þess að brosa, þetta var eitthvað nýtt og ágætis tilbreyting frá mis vel uppsettum auglýsinga einblöðungum sem borin er í alla póstkassa í kílóavís ár hvert. Þetta þótti mér sýna frjóa hugsun og skemmtilega framsetningu.
Einhvernvegin grunar mig þó að það hafi verið samkeppnisaðilar Garðlistar sem hafa kvartað við neytendastofu en ekki íbúar um alla borg. Þarna skaut Garðlist samkeppnisaðilum sínum langt aftur fyrir sig í markaðssetningu, auglýsingin verð verðskuldaða athygli og mikið var rætt um hana um alla borg, það hefur samkeppnisaðilum Garðlistar ekki líkað.
En lög skulu standa og væntanlega vita nú allir að auglýsingablöðungur sem þessi er ekki leyfilegur.
Braut lög með auglýsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
30.5.2009 | 11:12
Fuss og svei
Ég segi nú bara fuss og svei ef þú kaupir ekki gloss fyrir konuna þína, barn, móður eða aðra kvennkynsverur í fjölskyldunni hjá þér. Þetta er ódýr gjöf sem gleður marga og um leið styrkir þú gott málefni.
Átakið " Á allra vörum" hefur nú komið á fulla ferð í annað sinn. Í þetta skipti til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.
Afrakstur átaksins í ár rennur til kaupa á nýju hvíldarheimili fyrir SBK. Á hverju ári greinast hérlendis að meðaltali 10-12 börn og unglingar 18 ára og yngri með krabbamein. Mikil þörf er fyrir hvíldarheimili fjölskyldna krabbameinssjúkra barna og eru forsvarskonur átaksins afar stoltar yfir því að geta orðið hér að liði.
Glossið í ár kemur frá Dior og kostar aðeins 2.500 krónur! Allur ágóðinn rennur til SBK.
Nú má enginn láta sitt eftir liggja og kaupa a.m.k. eitt stykki til styrktar góðu málefni.
Dior útsölustaðir innanlands
1. - 14. júní 2009
Hagkaup, einstaka verslunum!
Hygea,
Kringlunni og Smáralind
103 Reykjavík
Sigurboginn
Laugavegi 80
101 Reykjavík
Jara
Hafnarstræti 107 og Glerártorgi
600 Akureyri
Lyf og heilsu verslunum um allt land.
Snyrtistofa Ólafar ehf.,
Austurvegi 9
800 Selfossi
Glæsibær
Álfheimum 74
104 Reykjavík
Andorra
Strandgötu 32
220 Hafnarfirði
Fyrir þá sem ferðast um háloftin með Iceland Express þá verður hægt að kaupa vöruna hjá þeim í júní og júlí.
Einnig er hægt að panta vöruna á netinu.... með því að smella hér.
Litagloss og lagið Von á allra vörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 31.5.2009 kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2009 | 15:33
Nágrannavarsla er nú komin í tvær götur í Grafarholti
Fyrsta nágrannavörslu skiltið var sett upp á Grænlandsleið í gær að viðstöddum fulltrúum lögreglu höfuðborgarsvæðisins, formanni hverfisráðs og fulltrúa íbúa.
Borgarstjórn Reykjavíkur hóf nágrannavörslu sem tilraunaverkefni árið 2006 í nokkrum hverfum borgarinnar. Verkefnið þykir hafa sannað gildi sitt hefur hverfisráð Grafarholts í samráði við borgaryfirvöld ákveðið að útfæra nágrannavörslu í hverfinu.
Nágrannavarsla er skipulögð forvörn þar sem íbúar taka höndum saman, til þess m.a. að sporna gegn innbrotum og eignatjóni. Samvinna íbúa af þessu tagi þekkist víða erlendis. Í upphafi verkefnisins fá íbúar nauðsynlegar leiðbeiningar og fræðslu, sem Þjónustumiðstöð Árbæja og Grafarholts og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa umsjón með. Auk þess verður sett sérstakt skilti við götuna sem gefur nágrannavörslu til kynna.
Við val á götum í verkefnið var fyrst og fremst litið til tegundar og fjölda húsa og eðli nánasta umhverfis.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
336 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 175724
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar