Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Lúkas kominn til byggða?

Maður getur nú ekki annað en hreinlega brosað út í bæði þegar maður les fréttina um hundinn sem fannst.  Hún minnir mann eitthvað svo á frétt síðustu ára af hundinum Lúkas sem dó en lifnaði við og var týndur en fannst.


mbl.is Hundur fannst við Rauðavatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tveggja alda afmæli

Í dag halda tvö íþróttafélög í Reykjavík uppá aldrarafmæli, Víkingur og Fram.  Þetta er því merkilegur dagur íþróttamála. 

Það eru stór tíðindi að borgarstjóri ætlar í dag að skrifa undir samning við Fram um uppbyggingu íþróttaaðstöðu í Úlfasárdal.  Þetta eru góðar fréttir bæði fyrir Fram sem og íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals og ljóst að íbúar og frammarar eru farnir að telja niður dagana þar til svæðið verður opnað.  Eins og flestir vita sem búa hér er íþróttaaðstaðan í algjöru lágmarki eins og staðan er í dag, en allt horfir þetta til betri vegar og bæði íbúar sem og íþróttafélag hverfisins geta verið stolt að þeirri aðstöðu sem áætlað er að rísi hér.

Kæru Víkingar og Frammarar til hamingju með daginn!


mbl.is Haldið upp á aldarafmæli íþróttafélaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband