Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
26.10.2008 | 22:04
1 apríl
Það er engu líkara en um apríl gabb sé að ræða. Ég vona að það hafi verið skoðað ökuskírteini þessa ágæta manns!
En hver greiðir fyrir þessi útköll, það erum jú við þrátt fyrir að félagar í slysavarnafélögum vinni sjálfboðavinnu þá kostar hvert útkall mikla fjármuni og þess vegna verður maður hálf argur þegar maður heyrir um fólk sem misnotar bæði þá góðmennsku sem einkennir félagsmenn og þá fjármuni sem fara í hverja leit.
Með rétti ætti þessi einstaklingur að fá reikning fyrir seinna útkallinu.
Björguðu sama manni tvisvar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.10.2008 | 11:55
Það var þá aldrei
VG vill ekki gæslu Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.10.2008 | 15:20
Lögreglan, heimilin, skólinn og blessaðir fjölmiðlarnir
Hvað fær fólk til þess að ráðast á lögregluna? Maður ætti kannski að spyrja sig einnig að því "hvað fær fólk til þess að ráðast á annað fólk"?
Maður veltir því óneitanlega fyrir sér hvers vegna það sé að virðing fyrir laganna vörðum hefur dvínað síðustu ár og oft á tíðum hreinlega blöskrar manni við því hvernig fólk talar um lögregluna.
Það þarf samstillt átak lögreglunnar, heimila, skóla svo ekki sé talað um fjölmiðlafólks til þess að snúa vörn í sókn. En líklega eiga fjölmiðlar stóran hluta í því hvernig staðan er í þessum málum, minni á þátt fréttamanns við Rauðavatn hér fyrir nokkrum mánuðum síðan, þegar Lára Ómarsdóttir fréttamaður ræddi það í beinni útsendingu hvort hún ætti ekki að fá einhverja til þess að grýta lögregluna svo fréttin yrði meira spennandi. Vitanlega bárust margar kvartanir til fréttastofu 365 svo yfirmönnum þar var ekki stætt á öðru en að færa hana til (innan samstæðunnar) svo fréttastofa stöðvarinnar myndi ekki hljóta álitshnekki, en eðlilega ber fólk ekki mikið traust til fréttastofu sem leitar leiða til þess að "gera fréttir meira spennandi" með spuna. Þetta er ekki eina dæmið og örugglega ekki það síðasta sem tengist þessari fréttastofu, svo mikið er víst.
En hvað verður um þessa einstaklinga sem réðust á lögregluna? Þeim verður líklega sleppt eftir yfirheyrslu eða hvað? Eðlilegast væri að mennirnir fengju dóm strax og myndu hefja afplánun strax því það er algjörlega ólíðandi að fólk beri ekki virðingu fyrir lögreglunni sem og auðvitað öðrum einstaklingum.
Grafalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender