Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
24.6.2007 | 00:00
Tvær góðar af netinu
Rakst á þessar myndir á netinu í dag,
Ekkert mál ég hef það
Það er spurningin að villast ALLS EKKI eða hvað?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2007 | 23:43
Blessuð stúlkan
Heitir eftir 25 hnefaleikaköppum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2007 | 21:47
Sólríkur dagur og grafarholtslogn
Það er óhætt að segja að hér í Grafargholtinu hafi verið frábært veður líkt og annarsstaðar í höfuðborginni. Sumar fínar ungar dömur viltu bara hafa það kósý á og borða popp úr glasi meðan aðrar vildu fínar dömur voru í einhverskonar innbúsfluttningum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2007 | 12:42
Nýtt ríki
Til hamingju nýju eyjuna. Það eitt að hafa marga staði þar sem fólk getur komið skoðunum sínum á framfæri er bara til góðs. En spurning hvort þetta kalli ekki á að sumir bloggarar sem eru kannski ögn athyglissjúkari en aðrir verði með blogg á báðum stöðum með sama innihaldinu?
Nýr fjölmiðill tekur til starfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.6.2007 | 23:13
Nýr 1000 króna seðill í umferð 1. júlí n.k
Jæja þá er búið að opinbera nýja eitt þúsund króna seðillinn sem tekinn verður í umferð 1 júlí n.k.
Þeir sem eiga gamla þúsundkalla geta farið í banka frá og með næstu mánaðarmótum og fengið gamla seðlinum skipt út fyrir þann nýja.
Sýnishorn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 00:43
Áskorun - Alfreð áfram - allir að taka þátt !
Það er hreinlega spurning hvort það ætti ekki að koma af stað áskorun þess efnis að fá Alfreð til þess að taka að sér fótboltaliðið líka. En að öllu gríni slepptu þá hvet ég alla til þess að skrifa nafnið sitt við þess áskorun. Þið komist á síðuna með því að smella hér eða á myndina hér fyrir ofan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2007 | 23:25
Hvað kemur þeim þetta við !
Það hlítur að vera mál stjórnenda alþjóðaleika ungmenna hvort fána Taívans sé flaggað eða ekki. Alveg ótrúleg árátta hjá þessari litlu Kínaþjóð að vera eyða tíma sínum í þetta.
Bara svo það sé á hreinu, þá ráða litlu kínverjarnir ekki á ritstjórnarfundum hér á otti.blog.is svo ákveðið var einróma á ritstjórnarfundi nú í kvöld að flagga fána Taívans - ungliðunum til stuðnings og heilla í alþjóðaleikunum. Vonandi gengur þeim vel (bara ekki eins vel og okkar fólki)..
Mótmæla því að fána Taívans sé flaggað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.6.2007 | 23:18
Heimsborgari á íslenskum mælikvarða
Hann Hafsteinn Hafsteinsson er sannkallaður heimsborgari á íslenskan mælikvarða. Hann ferðast um landið álíka oft og reykvíkingar aka niður Laugarveginn eða rölta um Kringluna. Það er óhætt að segja að hann hafi lent í mörgum ævintýrum á ferðum sínum og ósjaldan komist í hann krappann.
Ég hef nú búið til tengil á bloggsíðuna hans hér til hliðar og hvet ég ykkur til þess að skoða bloggið hjá honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 23:46
98%
Þá eru niðurstöður í skoðanakönnuninni sem verið hefur uppi í nokkra daga orðinn ljós
Spurt var "ertu með ADSL tengingu heima hjá þér?"
98% sögðu - JÁ
2% sögðu - NEI
Ef einhver skyldi hafa efast um það þá eru íslendingar upp til hópa tæknisinnaðir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.6.2007 | 21:29
Frábær dagur í Grafarholti
Eftir vinnu í dag þá var ekki annað hægt en að rölta um Grafarholtið, það var sannkallað Spánarveður hér - eins og ALLTAF
Vinur hennar Hafdísar fékk að koma með og ég er nokkuð viss um að þau hafi farið a.m.k. tvöfaldan hring á við okkur þar sem það var hjólað fram og til baka - mikil keppni þar í gangi
Sú litla hún Emma Brá greip hvert tækifærið til þess að blása og blása og blása. Það er hreint ótrúlegt hve öflug sú litla er. Það var ekki nóg með að hún blés nánast á allar fífur í hverfinu heldur labbaði hún nánast allan hringinn sjálf - Því ekki vildi hún vera í kerrunni.
P.S. Ég hef sett upp nýtt myndaalbúm - sumarið 2007, í það albúm mun ég setja inn myndir sem ég tek í sumar af allt og öllum - fólki sem ég þekki og þekki ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar