Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
8.2.2007 | 08:41
Halló hvað með okkur ?
Luton og Stansted lokaðir vegna veðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2007 | 01:48
Stuttur tími.... eða hvað?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.2.2007 | 19:00
Vinir
Nú bætast tvær nýjar stelpur í bloggvinahópinn minn, maður er alltaf að verða ríkari og ríkari með hverjum deginum þe af vinum Báðar konurnar þekki ég úr starfi flokksins og hafa þær staðið sig vel á þeim vettvangi og eru þær báðar frambjóðendur ég er að tala um Kolbrúnu Baldursdóttur og Grazyna María Okuniewska. Ég hvet ykkur til þess að kíkja inn á bloggið hjá þeim því það verður án efa mjög áhugavert. Þið komist á síðuna þeirra með því að spella á myndirnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2007 | 16:38
Að sjálfssögðu...
Jobs vill afnema afritunarvarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2007 | 20:10
Hjúkk
Ég segi nú ekki annað, hvernig hefði maður lifað af árið 2007 án þess að fá hvítan svo ekki sé talað um bláan bjór
Ég segi bara eins og Bogi í spaugstofunni "Nú er ég sæll og glaður, trallla lallala"
Blár og hvítur Tuborg til liðs við þann græna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.2.2007 | 15:53
Lexía
Ég fór í verslunina Maður lifandi í dag og rak augun í spakmæli dagsins, ákvað að deila því hér!
Þú verður að læra þá erfiðu
lexíu lífsins, að ekki munu
allir óska þér góðs.
Þetta er spakmæli haft eftir ómerkari manneskju en Dan Rathen.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.2.2007 | 08:42
Moldu ertu kominn og að mold skaltu aftur verða!
Nýr "turn" hefur risið, Vinstri Grænir hafa risið upp á skömmum tíma og er stærri en Samfylkingin. Stund hruns virðist vera runnin upp í Samfylkingunni og blekið á dánavottorðinu sem Jón Baldvin gaf út í síðustu viku er þornað og búið að panta líkkistuna, hún skal vera hvít með gylltum haldföngum.
Ég held að eini möguleiki Samfylkingarinnar um að lifa af sé að skipta um formann þ.e að boða til landsfundar og kjósa nýjan formann!
Samfylkingin með minna fylgi en VG og ríkisstjórnin heldur velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.2.2007 | 22:40
Margur er knár þó hann sé ....
Hann er einn öflugasti stjórnmálamaður sögunnar, svo ég noti nú ekki sterkari lýsingarorð en það. Hann heitir Hr. Rudolph Giuliani og er fyrrum borgarstjóri New York borgar. Hann gat gert það sem aðrir töldu ómögulegt þe að byggja upp von, trú og öryggi íbúa NY aftur eftir að á borgina/landið var ráðist þann 11 september 2001. Hann hvatti fólk til dáða og hjálpaði þeim veitti þeim sem þurfti á öxl að halda eftir fráfall ástvina sína eigin öxl. Hér er á ferðinni einstakur maður með sterka og skýra stefnu! Það liggur við og ef tækifæri gæfist þá myndi ég færa lögheimili mitt til USA til þess eins að kjósa hann! Sem sagt Giuliani þú átt mitt atkvæði í hendi..... alvega hér á klakanum
Hef ákveðið að styrja kosningasjóð hans með því að veita honum heimild til þess að selja áritaða mynd af okkur sem tekinn var í fyrra!
Giuliani sækist eftir tilnefningu til forsetaembættisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.2.2007 | 21:44
Þér er boðið... Eitt boðskort allra tíma
Ég fékk eitt einkennilegasta boðskort sem ég hef fengið um daganna inn um bréfalúguna í dag.
Þér er boðið...
... í vinnu til okkar
Þarna er Hrafnista að fara nýjar leiðir í atvinnuauglýsingum til þess að reyna ná til breiðari hóps en oft áður, eða svo tel ég vera, ég hugsa reyndar svona miðað við reynsluna að þessi bæklingur hefðu frekar átt að vera á asísku, pólsku eða rússnesku tungumáli frekar en íslensku. Heild einhvernvegin að íslendingar komi ekki til með að hópast fyrir utan Hrafnistu á morgun eða miðvikudaginn til þess að sækja um vinnu þó svo að þeir hafi fengið sent boðskort heim til sín...... eða var það bara ég sem fékk boðskortið... hum!
Held reyndar að miðað við þá leigu sem eldra fólkið er að greiða bæði á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði þe. í þjónustuíbúðirnar þá ætti þessi ágæta stofnun klárlega að geta greitt aðeins hærri laun og með því myndi kannski opnast flóðgátt með íslendingum sem myndu allir vilja vinna við öldrunarþjónustuna!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2007 | 21:00
Lýtaaðgerð !
Gunnar ákvað að fá sér smá andlitslyftingu fyrir afmælisdaginn sinn. Hann eyddi 500.000 kr. í aðgerðina og var bara mjög sáttur við árangurinn. Á leiðinni heim stoppaði hann hjá blaðasala og keypti DV. Áður en hann yfirgaf blaðasalann, sagði hann við hann: "Ég vona að þér sé sama þó ég spyrji, en hvað heldur þú að ég sé gamall? .....
Svona ca. 35 ára," segir blaðasalinn.
"Ég er nú raunverulega 47 ára," segir Gunnar, mjög stoltur.
Hann kom við á McDonalds á heimleiðinni og spurði afgreiðslustúlkuna sömu spurningar.
Hún svaraði að bragði: "Þú ert örugglega ekki degi eldri en 29 ára.
Ég er nú samt 47 ára" og nú leið okkar manni virkilega vel.
Á meðan hann beið eftir strætó, spurði hann gamla konu sömu spurningar.
Hún sagði: "Ég er nú orðin 85 ára gömul og sjónin er aðeins farin að gefa sig en þegar ég var yngri kunni ég pottþétta aðferð til að segja til um aldur manna. Ef ég set höndina niður í nærbuxurnar og leik mér að eistunum í 10 til 12 mínútur þá get ég sagt nákvæmlega til um hvað þú ert gamall".
Gunnar leit í kringum sig og sá engan, svo hann hugsaði með sér, ætli maður hafi ekki einhvern tíman gert eitthvað verra en þetta. Sú gamla renndi hendinni niður í nærbuxurnar. 10 mínútum seinna, sagði sú gamla: "OK ég er tilbúin, þú ert 47 ára.
Stynjandi sagði Gunnar: "Þetta er frábært, hvernig fórstu að þessu?"
Sú gamla horfði rólega á hann og svaraði: "Ég var fyrir aftan þig á McDonalds.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender