Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
2.12.2007 | 12:36
Þegar kveikt er á spádómskerti er vert að fagna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2007 | 00:10
Þættinum hefur borist bréf - Satt og logið um stefnu Siðmenntar
Í dag fékk ég sendingu frá vinkonu minni sem er síður en svo ánægð með skrif mín um Siðmennt. Reyndar sá ég að Sigurður Hólm hafði skrifað þetta í athugasemdir hjá mér en ég tel rétt að setja þetta hér inn svo aðrir hafi tækifæri á því að sjá þetta (vonandi er Sigurði sama).
Satt og logið um stefnu Siðmenntar
Ég hef ákveðið að taka saman á einn stað flestar (en ekki allar) þær greinar sem ég hef skrifað vegna rangfærslna um Siðmennt. Satt að segja er ég orðin þreyttur á að hrekja sömu rangfærslurnar ofan í oft sama fólkið aftur og aftur. Ég hvet lesendur því að lesa þessar greinar fyrst og gagnrýna svo stefnu Siðmenntar. Það fer ótrúlega mikill tími í að svara fyrir stefnu sem Siðmennt hefur alls ekki.
1) Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu
2) Topp tíu ranghugmyndir um Siðmennt, trúleysi og húmanisma
3) Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi
4) Siðmennt og lögin um guðlast
5) Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt
6) Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar
Þetta er frá 2005 Biskup fer ENN rangt með stefnu Siðmenntar. Augljóslega gegn betri vitund.
7) Siðmennt styður fræðslu um kristni í skólum
8) Vegna rangfærslna um Siðmennt
9) Fjölmiðlaumfjöllun um trúboð í skólum dregin saman
10) Á meirihlutinn aðeins að njóta mannréttinda?
p.s.
Stefán Einar flutti predikun á Hátíðarsamkomu stúdenta á fullveldisdegi sem flutt var á Rás 1 í dag. Þar fór hann með margar rangfærslur um Siðmennt. Það er því ekki úr vegi að ég vísi hér í rökræðu sem ég átti við hann fyrir nokkrum árum. Hann hefur áður farið með rangt mál um Siðmennt:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.12.2007 | 11:58
Flottir
Flott framtak hjá lögreglunni, ekki veitir af að sýna gott aðhald gagnavart ökumönnum sem eru undir áhrifum áfengis- og/eða eiturlyfja.
Ég myndi gjarnan vilja sjá svona átak í gangi allt árið um kring, það myndi kannski fækka þeim sem aka undir áhrifum.
Umferðarátak gekk vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2007 | 00:02
Bein skýrskotun í klámmynd
Já það er ekkert annað, ríkisútvarpið farið að vitna beint í klámiðnaðinn. Eða allavega myndu "smáralindar" femínistarnir Sóley og vinkona hennar orða það svo ef þær hefðu séð Útsvar þáttinn sem sýndur var fyrr í kvöld.
Því þar var einn gestanna berfættur, það var reyndar sá gestur sem hljóp fyrir hafnfirska liðið í átt að bjöllunni þegar á þurfti að halda. En að öllu gríni slepptu hlýtur það að vera undantekning þegar menn sjást berfættir í spurningarþætti hvort heldur sem er í RÚV eða á öðum sjónvarpsstöðvum - kannski nýjasta tíska og það sem koma skal, hver veit
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
337 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar