Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
7.12.2006 | 00:32
Pabbi, á maður ekki alltaf að hjálpa þeim sem minna mega sín?
Svona til gamans hef ég sett inn nokkrar myndir úr Osló-ar ferðinni. Þær er hægt að sjá hér til hliðar í myndasafninu.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.12.2006 | 23:18
Breiðholtið kemur verst út í könnun - Er það R-Listanum að kenna?

Ég velti því fyrir mér hvað á að gera við niðurstöðu könnunarinnar, er ætlunin að Íþrótta- og tómstundarráð Reykjavíkurborgar og íþrótta- og æskulýðsdeild Menntamálaráðuneytisins fari nú á fullt að skipuleggja íþróttastarf upp á nýtt í Breiðholtinu? Er ætlunin að auka fé til íþróttamála í Breiðholti? eða er ætlunin að hækka póstnúmerin í Breiðholtinu svo þetta komi betur út ?
Nú er það svo að það eru starfandi þrjú öflug íþróttafélög í Breiðholtinu þ.e. ÍR, Leiknir og Ægir, reyndar er skákfélagið Hellir líka starfrækt í þar en ég geri ráð fyrir að fólk fái ekki mikla líkamlega þjálfun þar þó einhver sé. Öll vitum við að íþróttafélög í Breiðholtinu hafa fengið að sitja á hakanum síðasta áratuginn, er þetta ein af slæmum afleiðingum R-listans þ.e að börnin í Breiðholti eru orðin of þéttholda? En nú er bjartari tíð framundan nýr meirihluti virðist hafa vitað hvar Breiðholtið var að finna miðað við Grettistakið sem tekið var í sumar með hreinsunarátakinu.
Ég skora á stjórn ÍTR að sjóða saman átak fyrir börnin í Breiðholtinu jafnframt að stórauka fjárframlög til íþróttamála á svæðinu svo hægt verði að snúa vörn í sókn og hefja forvarnarstarf áður en það verður um seinan.
Breiðholtið kemur verst út í könnun
Niðurstöður úr nýjum rannsóknum á þyngd barna á höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 6 til 14 ára benda til þess að tengsl séu á milli offitu barna og félagslegrar stöðu foreldra þeirra.
Tíðni offitu er hærri í hverfum þar sem menntunarstig foreldra barna er lágt en í hverfum þar sem menntunarstig er hærra.
Skólar í Breiðholtinu, Kópavoginum og Árbænum koma verst út, með tíðni offitu um og yfir 30 prósent, en skólar í Hlíðahverfi, Fossvogi, Seltjarnarnesi og Grafarvogi koma best út, með tíðni offitu á milli 13 og 14 prósent.
Það er líka einkennilegt að sjá í greininni þegar talað er um að offita barna í Breiðholti, Kópavogi og Árbæ sé um og yfir 30%, ég get ekki séð í þessari tölfu hér fyrir ofan að hún fari nokkrum sinnum yfir 30% heldur hangir í 29%. Svo mætti einnig benda skýrsluhöfundi á að Breiðholtið skiptist í þrjú hverfi, þau eru Fella- og Hólahverfi, Skóga- og Seljahverfi og Bakka- og Stekkjahverfi..... ekki Efra-Breiðholt og Mjódd (bara svona til þess að hafa staðreyndirnar á hreinu)
Hægt er að skoða niðurstöðurnar á vefsíðu Heilsugæslunnar í Reykjavík, www.heilsugaeslan.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.12.2006 | 20:57
"Hleranir á símum þingmanna" Er þetta ekki að verða gott
Ég spyr bara er þetta nú ekki að verða gott. Málið er orðið frekar þreytt og er farið að lykta frekar af athyglisþörf ákveðinna einstaklinga. Það er áhugavert að fylgjast með fyrrum utanríkisráðherra tjá sig um þetta mál aftur og aftur. Það skyldi þó aldrei vera að hann saknaði örlítið þess tíma er hann var í eldlínunni daginn út og daginn inn?
![]() |
Hleranir á símum þingmanna ekkert annað en pólitískar njósnir" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2006 | 08:45
Ég man ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2006 | 08:21
Margrét á leið í varaformanns eða formannslaginn í Frjálslyndum eða innantóm hótun!?
Það hefur verið skrautlegt að fylgjast með "valda"baráttunni sem virðist vera hrjá Frjálslynda einmitt þegar hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð. Það er hreint út sagt sorglegt að sjá hvernig það virðistst vera búið að hrifsa flokkinn af þeim manni sem taldi sig eiga hann með húð og hári þe Sverri Hermannssyni og fjölskyldu. Það er líka fróðlegt að sjá fyrrum stofnanda flokksins henda eldingsspjótum enn á ný nema þá nú beinast spjótinn að innviði hans eigin flokks ekki annara flokka eins og hér um árið, það er greinilegt að hann hefur engu gleymt.
Ég eins og svo margir aðrir sáum viðtalið við Margréti Sverrisdóttur í Kastljósi þar sem rakin var sagan í aðdraganda uppsagnar Margrétar. Það var hálf vandræðalegt að fylgjast með því þegar rætt var um uppsagnarbréfið og hver hefði átt að skrifa undir bréfið og hver ekki, hvort búið væri að segja henni upp sem framkvæmdastjóra flokksins eða ekki. Þetta er því hið einkennilegasta mál og vart hægt að trúa því að hægt sé að vefja formanni flokksins svo um fingur sér að hann varla viti hvað snýr aftur og hvað snýr fram líkt og Jón Magnússon í Nýju afli virðist hafa gert, þar var flokkur á ferð sem varla komst á blað kosningum farinn að stýra öllu starfi flokks sem mældist þó með 7% fylgi í síðustu kosningum, í flokknum var búið að stofna nýja deild "Nýtt afl" og nú skyldi aðlaga flokkstarfið í heild sinni að þeirra hugmyndum... eða hvað?


![]() |
Margrét segir eðlilegt að sækjast eftir embætti varaformanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender
127 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar