Leita í fréttum mbl.is

"Tákn um gæði"

Ég segi nú bara ekkert annað en “Toyota tákn um gæði” það ætti að selja þennan Tropper jepparæfil og kaupa fyrir lögregluna Toyotu LandCruser eða HiLux, það eru allavega bílar sem bila ekki 58 sinnum á tveimur árum, svo mikið er víst.

 

Þetta minnir óneitanlega á vesalings lögregluvarðstjórann á Vopnafirði sem þurfti að nota sinn eigin bíl í neyðarútköll þar sem lögreglujeppinn sem var að gerðinni Nissan Patrol var alltaf bilaður. 

 Þetta fer að verða spurning hvort Björn ráðherra sé á móti landsbyggðarlögreglunni eða hvort hann treystir fólki þar betur en annarsstaðar og því þurfi ekki eins mikið á lögreglubílum að halda.... Ég hallast meira að því að hann treysti fólkinu þar sem Björn myndi helst vilja hafa 1 lögreglumann á hvern íbúa landsins og jafnvel hermann líka Wink.
mbl.is Lögreglubíllinn hefur bilað í 58 skipti á tveimur árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er nú alveg steinhissa á þessum málum,að það sé ekki skaffað almennilega bíla fyrir þá.

MMC pajero er málið handa þessu embætti.

Landi (IP-tala skráð) 2.1.2007 kl. 17:10

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt kvitt

Ólafur fannberg, 2.1.2007 kl. 17:26

3 Smámynd: Egill Jóhannsson

Þetta kallast að sækja vatnið yfir lækinn strákar. Ég man ekki í svipinn eftir Toyota Landcruiser sem lögreglubíl og því er væntanlega lítil reynsla af þeim í því starfi. En það er aftur á móti mikið af Volvo bílum notaðir sem lögreglubílar og frábær reynsla af þeim eins og kemur fram á Volvo blogginu.

Ég mæli því með einum Volvo XC70 AWD í staðinn fyrir þennan Trooper.

Egill Jóhannsson, 2.1.2007 kl. 18:01

4 Smámynd: Óttarr Makuch

Blessaður Egill,

Það er sama hvaðan gott kemur, ég get hiklaust mælt með VOLVO, þetta eru ágætis bílar eftir því sem ég kemst næst.

Óttarr Makuch, 2.1.2007 kl. 18:18

5 Smámynd: Egill Jóhannsson

Nú líst mér betur á þig.

Egill Jóhannsson, 2.1.2007 kl. 18:44

6 Smámynd: TómasHa

Ertu eitthvað að sælast í afslátt af Volvo með því að sleikja Egill upp? Fá bloggvinir betri kjör hjá Brimborg?  :) :)

TómasHa, 2.1.2007 kl. 22:21

7 Smámynd: Óttarr Makuch

Haha, neinei ég á ágætis bíl Tommi minn, ek um á Toyotu og er sáttur við mitt   En takk fyrir góðar ábendingar eins og alltaf

Óttarr Makuch, 2.1.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband