Leita í fréttum mbl.is

Barnaverndarmálum fjölgar - Hvað er að gerast?

Ég velti því fyrir mér hvers vegna aukningin við tilkynningar til barnaverndarnefnda hafi fjölgað eins mikið og raun ber vitni eða í kringum 31%.  Þessi aukning er hvorki færri né fleiri en 1.131 tilfellum fleiri árið 2006 en þær voru 2005.  Hvað er að gerast?  Er þetta "bara" aukning eða er þetta betri og skilvirkari upplýsingaskylda t.d. starfsfólks leik- og grunnskóla?  Eru þetta starf þjónustumiðstöðvanna í Reykjavík sem er að skila þessum "árangri"?  Ég tel það brýnt að lesa meira út úr þessari statistik heldur en Morgunblaðið virðist gera núna, það þarf að koma fram ástæða fjölgunar, fjölgun eftir búsetu og hvort um breytt vinnuferli hafi verið að ræða á þeim stöðum sem aukning hefur komið til.
mbl.is Barnaverndarmálum hefur fjölgað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband