Leita í fréttum mbl.is

"Tæknileg mistök"

Já flest er nú orðið hægt að flokka undir mistök eða "tæknileg" mistök.  Auglýsing eða ekki auglýsing, maður spyr sig?  Hvenær er hægt að flokka auglýsingu sem kveðju og hvenær er hægt að flokka auglýsingu bara sem auglýsingu, eru í raun ekki allar auglýsingar kveðjur frá fyrirtækjum til viðskiptavina? 

Enn eitt er víst, ég hefði án efa ekki getað byrjað jólin nema hafa fengið sms frá Dominos um kl 18.00 á aðfangadag en þökk sé þeim þá átti fjölskyldan gleðileg jól og vonandi allir þessir 80 þúsund viðskiptavinir.  Ég hefði frekar mælt með því að Dominos hefði styrkt gott málefni í stað þess að kasta peningunum í umdeilt SMS á aðfangadag.


mbl.is Biðjast afsökunar á sms-um
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

fékk lika sms

Ólafur fannberg, 27.12.2006 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband