Leita í fréttum mbl.is

Fuss og svei

aallravorum_logo_110

Ég segi nú bara fuss og svei ef þú kaupir ekki gloss fyrir konuna þína, barn, móður eða aðra kvennkynsverur í fjölskyldunni hjá þér.  Þetta er ódýr gjöf sem gleður marga og um leið styrkir þú gott málefni.

Átakið " Á allra vörum" hefur nú komið á fulla ferð í annað sinn. Í þetta skipti til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.

Afrakstur átaksins í ár rennur til kaupa á nýju hvíldarheimili fyrir SBK. Á hverju ári greinast hérlendis að meðaltali 10-12 börn og unglingar 18 ára og yngri með krabbamein. Mikil þörf er fyrir hvíldarheimili fjölskyldna krabbameinssjúkra barna og eru forsvarskonur átaksins afar stoltar yfir því að geta orðið hér að liði.

Glossið í ár kemur frá Dior og kostar aðeins 2.500 krónur! Allur ágóðinn rennur til SBK.

Nú má enginn láta sitt eftir liggja og kaupa a.m.k. eitt stykki til styrktar góðu málefni.

 Dior útsölustaðir innanlands
1. - 14. júní 2009
 

Hagkaup, einstaka verslunum!

Hygea,
Kringlunni og Smáralind
103 Reykjavík

Sigurboginn
Laugavegi 80
101 Reykjavík

Jara
Hafnarstræti 107 og Glerártorgi
600 Akureyri

Lyf og heilsu verslunum um allt land.

Snyrtistofa Ólafar ehf.,
Austurvegi 9
800 Selfossi

Glæsibær
Álfheimum 74
104 Reykjavík

Andorra
Strandgötu 32
220 Hafnarfirði

Fyrir þá sem ferðast um háloftin með Iceland Express þá verður hægt að kaupa vöruna hjá þeim í júní og júlí.

Einnig er hægt að panta vöruna á netinu.... með því að smella hér.


mbl.is Litagloss og lagið Von á allra vörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Kristmundsdóttir

Ég fór í Hagkaup í Borgarnesi í dag, bara til að kaupa mér svona gloss, en það er ekki í sölu þar. Var hissa því það er "á allra vörum" að það fáist í Hagkaupum :)

Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 31.5.2009 kl. 01:37

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Hvað ertu að segja, mér var sagt að þetta fengist í öllum Hagkaupsverslunum.

Þarna þurfa aðilar á vegum átaksins að taka sig á

Óttarr Makuch, 31.5.2009 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband