28.4.2009 | 20:46
Hvenær er nóg komið?
Nú held ég svei mér þá að mælirinn sé fullur.
Hvenær getur þessi maður réttlæt veru sína á Bessastöðum lengur? Það er alveg sama hvað hann gerir, hvernig hann gerir það og á hvaða tímapunkti það gerist hann einfaldlega klúðrar öllu.
Hann hefur valdið þjóðinni ómældum skaða erlendis, bæði með framkomu sinni og viðtölum. En ég leyfi mér að spyrja "hvernig í ósköpunum gat hann klúðrar þessu"?
Maðurinn er búinn að afhenta orður í allar áttir frá því hann tók við embætti og hann gat klúðrar þessari einföldu afhentingu. Þetta er okkur ævarandi skömm hvernig komið var fram við sendiherrann.
Því fyrr sem þessi maður fer frá Bessastöðum þeim mun betra - áður en hann veldur okkur meiri skaða!
Svikin um Fálkaorðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
39 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær ætlar fólk að mæta með pönnur og potta til Bessastaða?
Gummi (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 20:49
Hættiði nú með þessa svínaflensu!
Margrét Rún Guðmundsdóttir Kraus, 28.4.2009 kl. 21:13
Sammála!
Því fyrr sem þessi maður hættir í þessu fyrrum virðingarverða embætti því betra. Við höfum mikið not fyrir þessar 4-500 milljónir sem kostar að reka þetta drasl árlega. Margir eiga ekki fyrir mat þessa dagana.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 08:28
Hættið þessum dónaskap og sýnið forsetanum okkar virðingu...
Mjöll (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 11:31
Ég er svo glaður yfir gengi sjálfstæðisflokksins í kosningunum að mér væri sama þó sjálfur Obama hefði farið fíluferð til Bessastaða.
Fyrir utan það, hvað er ein móðguð ameríkona milli vina.
Maron Bergmann (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 08:53
Þetta snýst kannski ekki um eina ameríska konu, þetta er sendiherra heillar þjóðar sem um ræðir.
Það sem angrar mig er allt það klúður og allur sá misskilningur sem hefur verið í kringum forsetann, það er ekki bara eitt það er allt. Með réttu ætti að vera búið að setja manninn í launalaust leyfi.
Óttarr Makuch, 1.5.2009 kl. 09:54
Ef senda ætti alla í launalaust leyfi sem klúðrað hafa málunum á undanförnum mánuðum og árum á einn hátt eða annan hjá hinu opinbera þá væru býsna margir komnir launalausir heim til sín.
Óli grís er valdalaus opinber starfsmaður og ég skil svosum að þið sjálfstæðismenn komið seint til með að slefa af hrifningu yfir honum, en hvað með alla þá sjálfstæðismenn sem byggðu upp það kerfi sem hrundi til grunna í október síðastliðnum og við óbreyttur almúginn eigum að gjalda fyrir um ókomin ár hvenær eiga þeir, og fleiri, að svara til saka.
Fyrir utan það þá hafa ameríkanar ekki sýnt okkur eða neinum öðrum neitt sérstaklega mikla virðingu síðastliðin ár, ein fýluferð fyrir sendiherrann þeirra til Bessastaða er nú ekki mikið miðað við hvernig þeir hafa hagað sér.
Maron Bergmann (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 23:36
Þú getur ekki slitið þetta svona úr samhengi Maron, burt séð hvort Ameríkanar hafi sýnt okkur eða öðrum ókurteisi á einhvern hátt þá eigum við ekki að svara á sama hátt.
Það voru ekki sjálfstæðismenn sem ollu hruninu, það er svo merkilegt að það eins og sá flokkur sé sá eini sem hefur verið við stjórnvölin síðust ár, líkt og um væri að ræða stjórnmálaflokk sem hefði verið með meirihluta þings allan tímann. Ef flokkurinn á að taka á sig allt það sem miður fer hlýtur hann líka að eiga allt sem vel hefur verið gert undanfarin ár, eða hvað?
Óttarr Makuch, 2.5.2009 kl. 13:44
Sjálfstæðismenn ollu ekki hruninu sem slíku en í valdatíð þeirra og að þeirra tilstuðlan var byggt upp kerfi sem gaf sig um leið og á móti blés. Nokkrir menn komust upp með það að byggja gríðarleg viskiptaveldi (bankana) í skjóli ríkisábirgða sem við þurfum nú að standa skil á þegar allt er hrunið.
Þetta er eins og í hverju öðru fyrirtæki, það fór á hausinn, og þegar fyrirtæki fara á hausinn þá eru stjórnendurnir settir af og aðrir vonandi hæfari eru settir í það að stjórna.
Vissulega er það satt að sjálfstæðismenn voru ekki einir í stjórn þesssi átján ár en framsókn og samfylkingin gerðu enga tilraun til að standa í lappirnar gagnvart sjöllunum í stjórnarsamstarfinu, þeir gerðu það sem þeim var sagt og drusluðust með , líkt og meðvirk kona sem eltir alkann kallinn sinn þegar hann fer á fyllerí og gerir af sé skammir en hún stendur hjá og skammast sín en gerir ekkert í málinu.
Biottom lænið er; Sjálfstæðismenn fengu tækifæri til að sýna hvað frjálshyggjan og óheftur markaðsbúskapur eru megnug, þeir klúðruðu því svo nú er nauðsynlegt að aðrir taki við.
Maron Bergmann (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.