Leita í fréttum mbl.is

Órjúfanlegur þáttur í páskahátíðinni

IMG_2402Ég fór ásamt fjölskyldunni í páskaeggjaleitina sem Félög sjálfstæðismanna í Árbæ og Breiðholti héldu í Elliðaárdalnum í gær.  Sjálfstæðisflokkurinn sem og þau félög sem að páskaeggjaleitinni standa eiga heiður skilið fyrir framúrskarandi skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Við fórum ásamt hundruðum annarra upp í hlíðina til þess að leita af fallega skreyttum páskaeggjum og við hvert það egg sem yngri dóttur mín fann sagði hún alltaf yfir sig hrifinn.... Sjáið þið hvað þetta egg er fallegt... allt fullt af litum. 

Við höfum farið undanfarin ár í páskaeggjaleitina hjá Sjálfstæðisflokknum og er það orðið að hefð um páskahátíðarnar.

Takk fyrir okkur.


mbl.is Góð þátttaka í páskaeggjaleit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gott stöff sá mynd af svona eggi ég verð nú bara að seigja að ég er svektur að hafa mist af þessu

http://harri.blog.is/users/d1/harri/img/paskaegg_828779.jpg

Gutti (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 17:01

2 identicon

Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna að fara út í páskeggjaleit í góðu veðri.  Þetta er orðin  hefð hér á landi um páskana að sjálfstæðismenn standi fyrir páskaeggjaleit  Þegar ég bjó í Bretlandi var iðulega pákaeggjaleit og er gaman að þessi siður er að skapast hér á landi.

Það var sérlega gaman að sjá hvað börnin höfðu gaman af þessu sem og húla keppninni.  Nú verður húla æft á fullu á mínu heimili fyrir næstu páskaeggjaleit.

Jóhanna (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 17:36

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Já, ég get tekið undir þetta með þér Jóhanna að undanskildu Húla æfingunum, dæturnar munu klárlega æfa sig en ég læt það gott heita að standa og horfa á

Óttarr Makuch, 12.4.2009 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband