5.8.2008 | 00:34
Í útileigu með "venjulegan" tjaldvagn !
Já er nema von að maður segi í útileigu með "venjulegan" tjaldvagn, fjölskyldan er nú stödd í Húsafelli með þennan fína Compi Camp tjaldvagn sem við leigðum okkur hjá starfsmannafélaginu, vagninn er búinn öllum helstu þægindum á mælikvarða sem stóð fyllilega undir sínu 1995 eða svo. Það fylgir honum gashellur, borð, stólar svo ekki sé nú talað um gashitaranum sem ekki fylgir nú með allsstaðar. Við getum svo sem ekkert kvartað og erum síður en svo að því en ef ég lít út um gluggann hægra megin á tjaldvagninum þá er búið að leggja tíu metra löngum húsbíl eða á ég frekar að segja einbýlishúsi á hjólum sem búinn er öllum þægindum sem uppfylla svo sannarlega 2008. Í honum eru tveir flatskjáir, tölva, hjónarúm, klósett, sturta, uppþvottavél, innanhús símkerfi og gervihnattamóttakari, markísu og svo ekki sé nú talað um báða krossarana sem eru í kerru fyrir aftan bílinn, drullug upp fyrir hnakka svo greinilega hafa þau verið notuð um helgina. Þá er komið að útsýninum sem blasir við mér þegar ég lít út um gluggan vinsta megin á tjaldvagninum þið munið þessum "venjulega" þar er búið að koma vel fyrir hjólhýsa af stærstu gerð velbúið og flott og ætti því að uppfylla allavega 2007 eða svo, einn flatskjár, tölva, klósett, sturta, markísa og gardínur bara svona svo eitthvað sé nú upptalið.
Á meðan við hjónin spilum við krakkana veiðimann og ólsen ólsen eru unglingarnir á hinum stöðunum hugsanlega að spila EVE online eða aðra góða netleiki og maður getur ekki annað en glaðst yfir því að það sé 3G samband frá Símanum hér í Húsafelli svo fólk geti nú nýtt sér nýjustu tæknina út í hið ýtrasta. En eitt er víst að allir skemmta sér hérna vel og greinilegt að gleðin skín út um hvern glugga hvort sem menn hýrast í "venjulegum" tjaldvagni, húsbíl eða hjólhýsi.
Hver segir svo að lífið sé ekki yndislegt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
336 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 175724
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ, snilldar pistill Óttarr, þetta er alveg rétt sem þú lýsir hér, það eru þvílíku treilerarnir og hjólhýsin á fleygi ferð um landið. Lúxusinn er orðinn gríðarlegur. Það kom strax uppí huga minn skot úr áramótaskaupinu nú síðast. Þegar hjónin fóru í útileguna í hjólhýsinu ´sinu, það var nákvæmlega ekkert brugðið út af vananum. Setið fyrir framan sjónvarpið og horft á dagskrá kvöldins. hehehe
Það er lágmark að gera eitthvað allt annað en það sem maður gerir heima hjá sér þegar maður fer í útilegu. Það þarf eitthvað að standa uppúr.. Sammála ?
Hafið það gott í fríinu og ég bið kærlegaað heilsa Kötu og börnunum.
Mæsa (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.