Leita í fréttum mbl.is

Vinnumaður í Þerney

Þerney er án efa ein merkilegasta perla okkar reykvíkinga.  Þegar ég var fjórtán ára gamall naut ég þeirra forréttinda að fá að vera vinnumaður í Þerney hjá æðabóndanum Guðvarði.  Snæða grillaðan lunda nú eða fá hamborgara úr dós frá Ora.

Á þeim tíma sem ég bjó í eyjunni eignaðist ég marga góða vini enda algengt hjá bátafólki að koma við í eyjunni, þá var að sjálfssögðu venja að koma við í eina "einbýlishúsi" eyjunnar og óska eftir landvistaleyfi sem alltaf var jafn gaman að veita. 

En hvað fækkun á Sílamávum þá hlýtur það að vera fagnaðarefni að verið sé að kanna leiðir til þess að draga úr fjölgun mávanna sem er flestum til ama.


mbl.is Önnur hver beita svæfði sílamáv
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Haha slapp bara ágætlega við hana þakka þér fyrir.  En þetta var án efa ein skemmtilegasta sumarvinna sem ég hef unnið

Óttarr Makuch, 17.3.2008 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband