Leita í fréttum mbl.is

Listamennirnir búa í Grafarholti

20080206_001__Small_

Það eru skemmtilegir tímar í Grafarholti.  Í tilefni af degi leikskólans þá hafa leikskólarnir í Grafarholti ákveðið að halda listmunasýningu í samstarfi við fyrirtækin hér í hverfinu.  Það hafa verið hengd upp á þriðja hundrað listaverk eftir nemendur á Maríuborg, Geislabaug og Reynisholti. 

Það ætti því að gleðja viðskiptavini og gesti Blómavals, Landsbankans, Húsasmiðjunnar og Nóatúns að líta yfir listaverk barnanna. 

Skemmtileg hugmynd leikskólanna og gott framtak fyrirtækjanna í hverfinu að taka þátt.  Ég hvet alla til þess að koma við í þessum fyrirtækjum og skoða listmunina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já yndislegir listamenn. Þetta gera leikskólarnir hér í Breiðholti líka bæði í Lóuhólum og Mjóddinni. Alltaf gaman að skoða þetta.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.2.2008 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband