Leita í fréttum mbl.is

Listin

Hvað væri lífið án listar?  Það væri allavega ansi fátækt.  Það er alltaf gaman að sjá hvernig listamenn geta leikið sér að hlutunum.  Þessar myndir eru teknar af fígúrum sem gerðar eru úr appelsínum.

app001   app002

app003   app004


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já hvernig væri lífið á listar. Flottar fígúrur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.11.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Vá þetta er ekkert smá flott sko  en er þetta græna líka gert úr appelsínu Óttarr ?

Kveðja til þín,

Inga

Inga Lára Helgadóttir, 3.11.2007 kl. 23:03

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Jájá Inga Lára svo er mér sagt, enn ekki spyrja mig úr hvaða tegund af appelsínum, þar stend ég á gati.

Óttarr Makuch, 4.11.2007 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband