Leita í fréttum mbl.is

Deja Vu

Í gærkvöldi leigðum við hjónin góða mynd á SkjárBÍÓ hjá Símanum, myndin heitir Deja Vu - sem væri ekki frásögu færandi nema að þar komu rafmagnstruflanir einnig við sögu. 

Spurning hvort Björn Bjarna sé að prófa sömu tæknina og var í þeirri mynd....

svp-vod1802-cover_1-1-i
Lýsing:

Þegar sprenging í herskipi verður 500 manns að bana er lögreglumaðurinn Carlin kallaður á vettvang. Hann fær aðgang að nýrri rannsóknaraðferð FBI sem gerir honum kleift að skyggnast nokkra daga aftur í tímann. Hann áttar sig fljótt á því að tæknin gæti gert honum mögulegt að koma í veg fyrir ódæðið.


mbl.is Truflun í spennustöð olli keðjuverkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband