Leita í fréttum mbl.is

Ökuleyfissvipting er rétta leiðinn

Það eina rétta sem lögreglan hefði gert fyrir þennan svokallaða ökumann væri að svipta hann ökuleyfinu og sekta hann um einhver hundruð þúsund.  Að ökumenn skulu geta leyft sér það að tefla lífi barna sinni í svona mikla hættu.  Hvernig dettur heilvita fólki í hug að leyfa 9 ára gömlu barni að sitja frammí ég bara spyr og hvað þá án öryggisbeltis??  Hélt að 2007 væri fólk betur upplýst um öryggismál barna í bílum.

En hvað hraðferðina þeirra varðar þá er spurning hvort hann hefði ekki getað beðið lögregluna um forgangsakstur þar sem hann var að "missa" af flugi líkt og einhver hér um daginn Wink


mbl.is Á 139 km hraða til að skoða Gullfoss og Geysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þá er spurninginn

 Geta Íslensk yfirvöld svipt rússneska borgara þeirra rússnesku ökuréttindum?

Sigurjón Njarðarson (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 23:31

2 identicon

Ég var í Úkraínu í fyrra og þar var hlegið af mér í leigubíl þegar ég setti á mig öryggisbeltið.Sá ég engan nota belti á þessu  þrem vikum sem ég var þar.Innfæddir hafa mynd af dýrling í mælaborðinu og kross hangandi í speglinum og trúa því að ekkert illt hendi þá í umferðinni.Það sem ég er að segja er að skýringin á þessum bíltúr Rússans með alla lausa í bílnum og barn í framsætinu er menningarmunnur enn ekki dauðaóskir þessara fjölskyldu.Lifið heil.

Jón Ölver Magnússon (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 12:25

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Yfirvöld hér á landi hafa heimild til þess að svipta erlenda ríkisborgara ökuleyfi ef þeir brjóti þeir umferðalögin gróflega.  Sviptingin fylgir svo út í heim.

Óttarr Makuch, 3.8.2007 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband