14.5.2007 | 00:11
Óþarfi eða?
Eins og svo margir aðrir sá ég þessi umræddu auglýsingu. En ég get ekki séð nokkur rök fyrir því að einhver ætti að þurfa biðjast afsökunar vegna hennar. Hún var ekki á nokkurn hátt meiðandi fyrir einn né neinn, að mínu mati.
Ég hugsa að Steingrímur sé sár vegna andlitsteikningar sem kom útúr tölvuskjá þar sem hann var dulbúinn sem "net"lögga. En þetta var einfaldlega fyndinn mynd og ég er ekki frá því að það hafi halað inn einhverjum atkvæðum fyrir vinstri græna sjálfa frekar en framsókn !
Steingrímur krefur Jón um afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst ekki mjög málefnalegt að teikna skopmyndir af andstæðingum sínum, verð ég að segja. Þú hefur ekki hugmynd um það hvernig áhrif þessarar auglýsingar voru, getgátur þínar varðandi það finnast mér ekki mjög gáfulegar. Held þú ættir að einbeita þér að einhverju öðru heldur en að tengja svona bull við fréttir af www.mbl.is , ég eyddi tíma í að lesa þessar línur þínar og er engu nær um neitt, annað en að þú ert með einhverja 14 færsluflokka skráða hérna til hliðar og þá tilfinningu vonar um að þú hafir eitthvað gáfulegra að segja um hina þrettán, kræst...
David (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 02:22
Svakaleg geta sumir David-ar verið grumpý, ég var nú ekki með neinar fullyrðingar um að þetta hefði halað inn atkvæðum fyrir ykkur í VG - heldur voru þetta fyrst og fremst getgátur eins og þú sérð! ekki ætlaði ég að móðga formann þinn með þessari færslu enda eru kosningarnar búnar og ég er sammála Slembinn um að það sé tími til þess að líta um öxl og sjá hvað metur hefði mátt fara. En hvað varðar teiknimyndina þá finnst mér þetta ekkert stórmál, en það er auðvitað bara mitt álit - ef maður hefði lent í því sjálfur að vera gerður að einhverri teiknimyndafígúru þá hefði þetta eflaust truflað mann meira.
Óttarr Makuch, 14.5.2007 kl. 09:09
Ég er sammála þér Óttarr, gott svar. Ég var kannski að taka reiði mína á þessu stjórnarmyndurfyrirkomulagi og andúð mína í garð framsóknar út á vitlausum aðila, hver veit?
David (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 09:40
Sammála þer Ottarrr eg get ekki skilið menn sem ekki hafa húmor og taka grini/Kveðja og vonum það besta fyrir land og þjoð/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 14.5.2007 kl. 14:34
Mér fannst alveg ótrúlegt þegar hann bað hann í þættinum hjá Jóhönnu Vigdísi að biðja sig afsökunnar, ég hélt að þetta væri eitthvað grín....
Inga Lára Helgadóttir, 14.5.2007 kl. 15:23
Mér er sagt að ekki eigi að kasta steinum ef maður býr í glerhúsi.
Steingrímur hefur gleymt eigin syndum.
Jón Sigurgeirsson , 14.5.2007 kl. 19:04
Steingrímur hlýtur að vera að gera í því að pirra Framsóknarmenn, hver svo sem ástæðan er. Það finnst mér nokkuð augljóst, ekki bara í ljósi þessa máls heldur verkar tilboðið um að styðja minnihlutastjórn vinstriflokkanna af svipuðum meiði sprottið.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2007 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.