9.5.2007 | 08:35
Sem betur fer
Merkilegt að það skuli vera gert sérstaklega vel úr því að þau skyldi fá peninga frá íslenska ríkinu en svo til viðbótar, jú en auk þess þótti honum staðan ekki nógu góð hvað varðar tæknilegan undirbúning þeirra. Segir þetta ekki allt sem segja þarf?
En hitt er svo annað mál, hvers vegna ætti ríkið að styrkja þessa tónleika, væri það ekki fordæmis gefandi og hvar ætti þá að stoppa - hvað með allan þann fjölda af erlendum hljómsveitum sem koma hér ár hvert og spila í höllunum?? Þá væri nóg að tónleikahaldarinn hefði tónleikana í styrktarformi og gæfi 2-5% til styrktar góðu málefni og gæti með því opnað leið í vasa ríkisins.
Að mínu mati hárrét ákvörðun ráðamanna hér á ferð.
Hætt við Live Earthtónleika í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
1 dagur til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 175684
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar er ég ósammála, þetta er langt stærsta vandamál okkar tíma og það geta ekki bara tveir tónleikahaldarar barist á móti þvi það, verða að vera ríkistjórnir og fleiri sem koma að þessu því þetta er vandamál allra, þar af leiðandi vandamál ríkistjórnarinnar, og það besta sem er hægt að gera í þessu er að styðja við átak geng mengun,
"Hvað með allan þann fjölda af erlendum hljómsveitum sem koma hér ár hvert og spila í höllunum?? Þá væri nóg að tónleikahaldarinn hefði tónleikana í styrktarformi og gæfi 2-5% til styrktar góðu málefni og gæti með því opnað leið í vasa ríkisins."
Þetta er mesta kjaftæði sem ég hef heyrt.. Má ég spyrja þig til baka, eru þessi litlu tónleikar með þessum erlendum hljómsveitum sýndir í sjónvarpinu fyrir framar milljarða manns ?...Eru þessir tónleikar með öllum hljómsveitunum sem koma hingað til lands, ein mesta landkynning sem okkar þjóð og land getur fengið ??? eru þessar hljómsveitir sem koma hingað til lands og spila fyrir nokkrar hræður að skila því að Ísland verði með þeim þjóðum sem er leiðandi í að berjast gegn "global Warming" svokölluðu eins og það myndi skila sér til almennings í gegnum þessa tónleika ?? nei ég hélt ekki.
Þannig að þessi ákvörðun er gríðarlekt klúður að mínu mati og ég er ekki frá því að þessir ríkistjórnarflokkar missi þónokkur atkv. á lau. nk. og vona að ríkistjórnin falli, ég verð að segja að ég hef alltaf verið sjálfstæðismaður en eftir að ég komst að þvi að stefnan þeirra er hvorki græn né grá, þetta er að verða svart !.. ég mæli með því að fólk mótmæli hrikalega og bölvi ríkistjórninni fyrir að klúðra tækifæri til að koma íslandi á kortið sem gott land sem vil berjast gegn gróðurhúsaáhrifunum en ekki bara skíta landið sem studdi íraksstríðið án þess að nokkur almenningur fékk að ráða.
segji þetta gott i bili, gæti haldið endalaust áfram, gaman að fá svona blogg sem hægt er að commenta almennilega á.
Clausen (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 11:53
Fólk les ekki fréttir af nægri athygli. Beiðnin var tekin fyrir í fors.ráðuneyti, hún fór aldrei fyrir ríkisstjórnina. Það þýðir ekki að kenna ríkisstjórninni um, heldur afgreiðslu málsins í ráðuneyti. Say no more. Svo er ótrúlegt að menn sjái ekki muninn á að veita jafnvirði tveggja ráðherrabíla í verkefni sem berst til 2ja milljarða manna og er auk þess jafnmikilvægt mál og loftslagshlýnun jarðar. Þeir sem leggja þessa tónleika að jöfnu við hverja aðra, hvað er hægt að segja um þá? Skilja þeir ekki stærð viðburðarins? Hins vegar hafa ekki fengist svör við því hvort ríkið hefði getað styrkt verkefnið. Viðbrögð skipuleggjanda í LA eru líka ansi hörð, í ljósi þess að verkefnið var nærri því að vera í höfn. Sjálfsagt er málið tvíeggjað, þ.e. ekki nógu vel skipulagt og líka greinilegt áhugaleysi í ráðuneytinu.
H (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.