Leita í fréttum mbl.is

Flott

Tölvumynd af Norðurturni.

Þessi bygging verður samkvæmt myndinni stórglæsilegt, verður mikill sómi bæði fyrir Kópavogsbúa svo ekki sé nú meira sagt.  En hvað ætla þeir að gera við allt þetta skrifstofurými, nú þegar er bygging hafinn við einn turn sem af einhverri tilviljun er beint á móti þessum.  En án efa verður hægt að finna kaupendur eða leigendur af þessu öllusaman.  En hvað sem því líður væri ég alveg til í að eiga efstu hæðina í öðrum hvorum turninum og búa þar.... flott útsýni þar!

 


mbl.is Fyrsta skóflustungan tekin að Norðurturni við Smáralind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Þetta er að vísu glæsileg bygging en mér líst ekki á þetta út frá umferðarsjónarmiðum.  Nú þegar er umferðarþunginn mjög mikill í kringum Smáralindina, hvað þá þegar þessi bygging verður komin í fulla notkun! Mér skilst að um 1000 manns muni koma til með að starfa í byggingunni og þ.a.l. er ljóst að umferðarþungi muni aukast mikið.  Þar fyrir utan held ég að menn séu að missa sig í framboði af skrifstofuhúsnæði og sé ekki annað en fljótlega verði um offramboð að ræða.

Egill Rúnar Sigurðsson, 19.4.2007 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband