Leita í fréttum mbl.is

Beltislaus og talandi í gsm

Í fljótu bragði virðist þetta vera það eina sem vantaði uppá til þess að vera með fullt hús stiga.

En fyrirsögnin segir að hann hafi ekið númerlausum bíl en hið rétta kemur svo fram í fréttinni þar sem segir að hann hafi verið ekið bílnum sem hafi verið án númeraplötu að framan, stórbrot þar á ferð.   Annað hvort hefur lögreglan á Blöndósi ekki áttað sig á því að það er númeraplata einnig aftan á bílum eða þeir gleymt að taka hana af líka nú eða þriðji valmöguleikin að þessi ágætis ökumaður hafi ákveðið að fá númeraplötu að "láni" hjá þriðja aðila en það hlýtur að vera lögbrot líka. 

Án þess að ég sé að gera lítið úr þessum brotum þá held ég að það að vera ölvaður og réttindalaus skipti höfð máli.

Það er auðvitað ekki í lagi með svona menn.  Hvernig er hægt að koma svona fólki til hjálpar? 


mbl.is Ölvaður og ökuréttindalaus á númerslausum bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

lesa fréttina maður þar kemur fram að lögreglan á blöndósi hefði klipt númerin af bílnum kvöldið áður.

jon jonsson (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 14:37

2 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Nákvæmlega Óttarr! Hversu vitlausir geta menn verið? Aka um ölvaðir og réttindalausir á númerslausum bíl?!  Nógu slæmt er að aka ölvaður og réttindalaus, en að láta sér detta það í hug á númerslausum bíl er hámark heimskunnar!  Ætli hann hafi ekki verið ljóslaus líka, beltislaus, ekki stöðvað á stöðvunarskyldu, farið yfir á rauðu ljósi, talað í farsíma ekki gefið stefniljós í beygjum eða jafnvel verið að drekka undir stýri! Þessi ökumaður var hreinlega að biðja um að verða tekinn!

Egill Rúnar Sigurðsson, 7.4.2007 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband