Leita í fréttum mbl.is

Grænn lyfseðill

Ég hef áður bent á það hér á síðunni minni, mikilvægi þess að taka upp svokallaða græna lyfsseðla.  Þar sem unnið yrði markvist að því að fækka útgefnum lyfseðlum vegna lyfja en þess í stað gefnir út grænir lyfseðlar til hreyfingar undir eftirliti/aðstoð.  Ég er klár á því að það væri hægt að draga verulega úr lyfjanotkun landans með því að fá fólk til þess að breyta um lífsstíl og líferni.  Þekki ég það að eigin raun hve mikilvægt það er að stunda líkamsrækt og heilsusamlegt líferni.

Ég tel að með því að aðstoða fólk sem þarf á breytingum að halda getur ríkið sparað sér stórfé til lengri tíma litið bæði hvað varðar lyfjakostnað, sjúkrahúslegu ofl.

Það er vitað að stærsta heilsufarsvandamál nútímans og framtíðarinnar er offituvandamál, á því máli þarf að taka og það strax.


mbl.is Draga á úr offitu og ofþyngd samkvæmt heilbrigðisáætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband