Leita í fréttum mbl.is

Þó fyrr hefði verið

Það er hreint ótrúlegt að það hafi þurft þrjár tilraunir til þess að koma þessu í gegnum Alþingi.  Það ætti að vera svo sjálfssagt mál að þjóðfáni íslendinga sé í þingsal að það hefði ekki einu sinni átt að þurfa að nefna þetta einu sinni.

Þetta er enn eitt góða málið sem Guðmundur Hallvarðsson kemur með og klára málið.


mbl.is Íslenski fáninn í þinghúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

.....já þjóðfáninn þangað inn eða ekki, það er mart annað sem þyrfti að rífast um en það, svo mörg málefni sem eru ekki einu sinni á DAGSKRÁ

Inga Lára Helgadóttir, 19.3.2007 kl. 10:13

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kanski að þetta auki virðinguna þarna,sem mer fynst vanta oft á tiðum/Halli gamli/P/S Guðm.Hallvarðsson er maður að meiri,þökkum honum allt sem hann hefur gert á Alþingi fyrir okkur og Sjomenn!!!H.H.

Haraldur Haraldsson, 19.3.2007 kl. 13:57

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Auðvitað á íslenski fáninn  heima þar. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.3.2007 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband