Leita í fréttum mbl.is

Ríkur verður ríkari

Það er alltaf gaman að eignast nýja vini, í dag hef ég eignast nýjan bloggvin.  Þetta er góður félagi minn sem ég hef nú þekkt í nokkur ár.  Það má með sanni segja að við deilum ekki alltaf sömu skoðuninni hvort heldur sem á stjórnmálum, trúmálum eða öðrum þjóðfélagsmálum yfirleitt.  Þess vegna er hann nú svona góður félagi. 

Hann Maron Bergmann (þó ekki frændi....) er drulludreyfarasali, harðjaxl úr sveitinni sem kallar ekki allt ömmu sína, gengur um með "bónda"húfu.  Sjálfur segir hann um sjálfan sig

"Maron Bergmann er sporðdreki með öllum þeim kostum og göllum sem því fylgir.  Hann býr með fjölskyldu sinni á höfuðborgarsvæðinu og hefur það bara býsna gott."

Endilega smellið á myndina hans Marons og kíkið við á blogginu hans. 

Maron Bergmann Jónasson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, til hamingju með Maron. Kíkti á bloggið hans.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.2.2007 kl. 22:08

2 Smámynd: TómasHa

Spurning dagsins er ekki um ekki frændan, heldur hvað sumur eru að fara að taka sér fyrir hendur.  Ákvað að hringja ekki en bíða eftir að heitasti fjölmiðill landsins segi okkur frá þessu.

TómasHa, 19.2.2007 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband