Leita í fréttum mbl.is

Gott starf

Við verðum að passa okkur á því að gera inntökuskylirðin ekki það þröng að engin komist í gegnum þá síu.  Það er alveg ljóst að Vernd hefur með starfi sínu létt gífurlega á þeim föngum sem eru á leið út í samfélagið sem og fjölskyldum þeirra.  Það er nú einu sinni svo að það fólk sem hefur farið villu vegar þarf oft á tíðum aðstoð við að fóta sig að nýju í samfélaginu.  Þar kemur Vernd inn og vinnur gríðalega gott starf.  En ég er vitaskuld ekki að segja að hver sem er megi eða geti fengið að fara á Vernd heldur engöngu að varðveita þá starfsemi sem þar er unninn með "sanngjörnum" leikreglum fyrir þá sem þurfa á þessari aðstoð að halda.  En alemennt um starfsemi sem þessa geri ég ráð fyrir að bæði starfsemin sjálf sem og þeir þjónustusamningar sem lúta að henni séu í stanslausri endurskoðun með það að leiðarljósi að bæta góða starfsemi enn frekar.
mbl.is Reglur um inntöku og skilyrði manna til vistunar á Vernd verði endurskoðaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Rétt að endurskoða inntöku og skilyrið manna til vistunar á Vernd og eins og þú segir þá er ég viss um að Vernd hefur hjálpað mörgun. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.1.2007 kl. 23:54

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Það er alltaf þörf á endurskoðun hvort heldur ef hlutir eru gerðir vel eða illa.  Við endurskoðun er hægt að bæta þá hluti enn frekar sem vel eru gerðir og lagað þá hluti sem ekki hafa gengið nægilega vel.  Ekkert er svo fullkomið að ekki megi laga það.

Óttarr Makuch, 24.1.2007 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband