1.5.2007 | 19:35
Grétar Már - kominn í pólitík
Til hamingju með daginn ágætu bloggarar sem og aðrir lesendur.
Það var fámennt í skrúðgöngu dagsins í dag eins og oft áður eða eins og einn af skipuleggjendum hátíðarhaldanna í Reykjavík sagði í útvarpinu í dag - á meðan fólk hefur það svona gott eins og það hefur í dag, þá fer það ekki í kröfugöngur. Segir þetta ekki allt sem segja þarf. En það var eitt sem sló mig meira en annað í ræðu Grétars Þorsteinssonar
"Við krefjumst þess að nafn Íslands verði tekið af lista þeirra þjóða sem studdu innrásina í Írak. Íslenska þjóðin hefur aldrei stutt þennan hernað"
Ég fæ ekki séð hvers vegna hann er að blanda saman baráttudegi verkalýðsins og þessu pólitíska máli. Þessi settning átti hreinlega ekkert erindi á þessum degi við þetta tilefni.
![]() |
Velferð fyrir alla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.5.2007 | 00:28
Glæsilegt
![]() |
Aftur í ökuprófið vegna ofsaaksturs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2007 | 12:38
Víkingar hafa yfirleitt rænt og ruplað
Maður getur nú ekki annað en glott út í annað þegar maður les þetta. Ekki það að maður skilur vel að starfsfólkinu hafi brugðið við en var þetta ekki nokkuð augljóst að nemar í dimmiteringa búningum voru þarna á ferð?
Kannski voru þetta bara sannir víkingar frá fyrri tímum komnir til þess að rupla og ræna...
![]() |
Hrópuðu bankarán og fengu tiltal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.4.2007 | 09:39
Vorferð á varnarsvæðið Keflavíkurflugvelli
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík bjóða til vorferðar í dag laugardag á Reykjanes. Árni Sigfússon bæjarstjóri tekur á móti hópnum. Kjartan Eiríksson framkvæmdastjóri þróunarfélags Keflavíkurflugvallar sýnir okkur fyrrum varnarsvæðið. Fararstjórar eru Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður og Guðfinna S. Bjarnadóttir frambjóðandi í Reykjavík.
Skráning í ferðina er í Valhöll í síma 515-1700 eða á kosningaskrifstofum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Lagt verður af stað með rútum kl. 13.00 frá eftirtöldum kosningaskrifstofum sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
Húsi Verslunarinnar, Kringlunni 7, Sími: 569 8133
JL Húsinu, Hringbraut 119, Sími: 569 -8181
Grafarvogi, Hverafold 5, Sími: 569 8171
Húsi Landsbankans, Langholtsvegi 43, Sími: 569 8141
Breiðholti, Álfabakka 14a (Mjódd), Sími: 569 8161
Árbæ og Grafarholti, Hraunbæ 102B, Sími: 567 4011
Valhöll,Háaleitisbraut 1, Sími: 515 1700
Boðið verður upp á súpu og brauð áður en lagt verður af stað á öllum ofangreindum kosningaskrifstofum frá kl. 11:00, auk þess sem boðið verður upp á kaffiveitingar í ferðinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2007 | 23:07
SSB - Ný íslensk sjónvarpsstöð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.4.2007 | 11:52
Bíllinn gerðu upptækur!
Nú má svipta ökuníðinga bílnum
Ökuníðingar eiga framvegis yfir höfði sér að missa bíla sína fyrir fullt og fast til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðarlagabrota. Þetta er samkvæmt nýrri reglugerð, sem tók gildi í gær. Að auki þurfa þeir að greiða sektir eins og hingað til, og missa ökuréttindinÞetta á við þegar um stórfelldan hraðakstur, ítrekaðan ölvunarakstur eða akstur án ökurétitnda er að ræða. Ekki má þó gera bílinn upptækan ef brotamaðurinn á hann ekki, en hinsvegar má gera bíl í eigu brotamanns upptækan, þótt hann hafi framið bortin á öðrum bíl eða bílum.
Þegar bíllinn er gerður upptækur, eignast ríkið hann nema einhver hafi orðið fyrir tjóni af ökumanninum , þá fær hann forgang til andvirðis bílsins ef bætur fást ekki á annan hátt. Auk þess að missa bílinn þarf viðkomandi brotamaður að greiða sektir og sæta sviftingu ökuréttinda.
Að sögn lögreglu virðist í fljótu bragði sem þónokkrir bílar hefður verið gerðir upptækir til ríkissjóðs síðasta árið, ef þessi ákvæði hefðu þá verði í gildi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2007 | 15:45
Auglýsingar
Óheppilega orðaðar auglýsingar 1. Sérstakur hádegisverðarmatseðill: Kjúklingur eða buff kr. 600, kalkúnn kr. 550, börn kr. 300. 2. Til sölu: Antikskrifborð, hentar vel dömum með þykkar fætur og stórar skúffur. 3. Nú hefur þú tækifæri til að láta gata á þér eyrun og fá extra par með þér heim. 4. Við eyðileggjum ekki fötin þín með óvönduðum vélum, við gerum það varanlega í höndunum. 5. Til sölu nokkrir gamlir kjólar af ömmu í góðu ástandi. 6. Þetta hótel býður upp á bowlingsali, tennisvelli, þægileg rúm og aðra íþróttaaðstöðu. 7. Brauðrist: Gjöfin sem allir fjölskyldumeðlimir elska, brennir brauðið sjálfvirkt. 8. Ísafjarðarkaupstaður: Starfsmann vantar, kvenmann, til starfa. 9. Vantar mann til að vinna í dínamítverksmiðju. Þarf að vera tilbúinn til að ferðast. 10. Notaðir bílar. Því að fara annað og láta svíkja sig. Komdu til okkar! 11. Vinna í boði fyrir mann til að hugsa um kú sem hvorki reykir né drekkur.. 12. Ólæs? Skrifaðu okkur strax í dag og við munum veita þér ókeypis aðstoð. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2007 | 11:03
Hvað er að....árið 2007?
![]() |
Hvorki ökumaðurinn né barnið voru með bílbelti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.4.2007 | 17:59
Halelúja - Þó fyrr hefði verið
Ég segi nú ekki meir. Komi þeir bara sem allra fyrst. Skemmtilegt samt að það sé Danish Crown sem er að koma sérstaklega í ljósi þess að þar hafa margir íslendingar starfa í gegnum árin. Hugsanlega verða þetta dönsk eðalsvín verkuð af íslenskum hágæða starfsmönnum, hver veit?
En ég leyfi mér samt að setja spurningamerki um það hvort þetta muni lækka verðið á svínakjötinu stórlega, hugsanlega um örfá prósent eða svo!
![]() |
Danskir svínakjötsframleiðendur ætla inn á íslenskan markað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.4.2007 | 14:18
Athugið
Sérstaklega mikilvægt að skrifa frétt um þetta og ég tala nú ekki um að auglýsa þetta fyrirfram. Hér er verið að lyfta Grettistaki í átakinu "sjáum lögregluna" eða hvað?
Svona til þess að taka af allan vafa þá er þetta flott átak hjá lögreglunni að verða enn sýnilegri en þeir hafa verið undanfarin ár og ég hef áður sagt það og segi það hér aftur, Stefán og hans félagar eru að vinna gott starf, svo mikið er víst!
![]() |
Lögreglubifreiðar með forgangsljós á þremur gatnamótum í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender
170 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar