Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
24.6.2008 | 10:09
Sterakind
Spurning hvort einhver bóndi sé farinn að setja óhóflegt magn stera í kindurnar sínar? Svona til þess að drýgja afurðina aðeins líkt og kjúklingabændur hafa gert með sínum aðferðum undanfarin ár....
Björninn væntanlega rolla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2008 | 13:42
Achmed - Dauði hryðjuverkamaðurinn
Jeff Dunham er alveg hreint ótrúlega fyndinn búktalari og hér er hann á ferðinni með Achmed sem á að vera dauður hryðjuverkamaður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2008 | 23:24
Heppinn og gefðu þér tíma
Eru án efa þær auglýsingaherferðir sem hafa heppnast best af öllum þeim herferðum sem tryggingarfélögin hafa farið út í. Það er hreinlega eitthvað við herferðirnar frá Vís sem fær mann til þess að hugsa og satt best að segja varð maður sorgmæddur þegar maður sá nýju auglýsinguna vegna þess hve átakalegt það er að sjá ungu telpuna bíða eftir móður sinni. Þessi auglýsing ætti að vekja alla sem á hana horfa til umhugsunar um hve mikil ábyrgð það er að aka ökutæki. Það er eftir allt fín lína á milli hláturs og grátur því það þarf í raun afar lítið að bregða útaf svo við séum sjálf í þessum sporum.
Verum því vakandi í umferðinni og gefum okkur tíma.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2008 | 22:42
Ótrúlega brosmild fyrirsögn
Maður getur ekki annað en glott út í annað þegar maður les fyrirsögnina
" Ísbjörninn ekki í góðu ásigkomulagi" mætti ég benda á að bangsinn er dauður svo væntanlega ekki mjög líflegur lengur.
Reyndar fannst mér hugmyndin um að bjarga dýrinu spennandi og ég tala nú ekki um eftir höfðinglegt boð Björgólfs Thors að borga fyrir þann kostnað sem kæmi til ef hægt hefði verið að bjarga dýrinu og flytja það út. En betra er að fórna því en að ákveða að taka óþarfa áhættu enda eru þetta stórhættulegir bangsar.
Ísbjörninn ekki í góðu ásigkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 14:14
Neyðarástand á Sóleyjargötu
Það eins gott að forsetinn var ekki í húsinu þegar bjölluatið átti sér stað hver veit hvað gerst hefði, hann hefði hugsanlega orðið fyrir ónæði og þurft að fara til dyra þó það síðarnefnda verður að teljast afar ólíklegt þar sem ritarinn hefði eflaust tekið ómakið af honum.
Ætli allt tiltækt lið lögreglunar hafi farið af staðinn að taka bjölluhringjarann?
Bjölluat á forsetaskrifstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.6.2008 | 23:01
Fullt hús stiga
Hvað er til ráða?
Það er ekki nóg með að maðurinn hafi keyrt töluvert yfir löglegum hámarkshraða heldur var hann ölvaður og til þess að bæta gráu ofan á svart þá er hann einnig réttindalaus.
Er nema von að maður spyrji sjálfan sig hvað sé til ráða? Ég geri ráð fyrir því að bifreiðin verði gerð upptæk og viðkomandi fái háa sekt, en er það nóg til þess að stöðva hann?
Ég held ekki, við svona hegðun þarf að liggja þung refsing sem kemur fólki í skilning um að við lýðum þetta ekki!
Ölvaður á 171 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.6.2008 | 22:43
Sólveig fékk nemenda og hvatningarverðlaun Menntaráðs
Ég var einn af þeim fjölmörgu sem átti leið í Ráðhús okkar reykvíkinga í dag. Það var sannkölluð hátíð því veita átti nemenda- og hvatningarverðlaun Menntaráðs 2008.
Stolt, ánægja og gleði skein af hverju andliti, ég veit hreinlega ekki hvort nemendur, foreldrar eða starfsmenn skóla voru hreyknari af verðlaununum nema þá einna helst að allir hafi verið jafn glaðir. Það var einnig ánægjulegt að fylgjast með hve vel formaður menntaráðs fór með hlutverk dagsins og náði vel til gestanna. Skemmtilega frjálslegur en hélt samt virðuleikanum, nokkuð sem ekki öllum er gefið.
En ég get svo sannarlega játað að ég ætlaði hreinlega að rifna úr stolti þegar nafn systur minnar var lesið upp. Já Sólveig Þóra fékk nemenda og hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði tónlistar. Hún var tilnefnd af Öskjuhlíðarskóla en þar innan hús sem og í öllum öðrum skólum er erfitt að taka einn nemanda fram yfir annan því öll skara þau framúr hver á sínu sviði. Sólveig hefur spilað á hljómborð í nokkur ár, komið fram á skólaskemmtunum svo hefur hún að sjálfssögðu spilað fyrir fjölskylduna ófá lög öllum til ánægju og yndisauka.
En eitt þótti mér athyglisvert, þrátt fyrir að þessi verðlaun snertu alla grunnskóla höfuðborgarinnar bæði starfsmenn, nemendur og foreldra þá var þeim ekki gerð góð skil af fjölmiðlum. Mbl.is er eini fréttamiðillinn sem sagt hefur frá þessum glæsilega árangri hjá nemendum og grunnskólum borgarinnar. Reyndar er ekkert myndefni frá afhentingunni en þeir sögðu þó frá henni það er meira en allir aðrir miðlar geta sagt. Hver skildi ástæða þeirra vera?
Til hamingju öllsömul með glæsilegan árangur.
Nemendur og skólar fá viðurkenningu menntaráðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
336 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar