Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Frábært kvöld
Takk fyrir okkur elskan þetta var mjög skemmtilegt kvöld hjá ykkur og ekki voru veitingarnar af verri endanum Kata hristi þær fram úr erminni af sinni snild eins og vanalega kv úr Kríuhólunum.
Ásdis Runólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 26. mars 2008
Hey, þetta er bara ég.
Sæll Óttar. Til hamingju að vera orðin formaður í Grafarholtinu, ræðum betur saman seinna. Kv. Björn Gísla.
Björn G. (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. jan. 2008
Frábært kvöld
Takk fyrir okkur elskurnar þetta var allveg yndislegt og ekki var að spyrja af matnum sem var allveg hreint út sagt dásamlegur já sem sagt yndislegt jólaboð eins og við var að búast hjá ykkur eins og alltaf kv. mamma pabbi Sólveig og Þórir.
Ásdis Runólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 3. des. 2007
Takk fyrir okkur
Hæ sys. Takk fyir sídast. Tad var rosalega gaman ad tú komst í afmælid. Knus og kossar til ykkar allra. Kvedja danmörk
María (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 21. okt. 2007
takk takk takk
Elsku besti bróðir minn takk fyrir alla hjálpina eg er viss um að það á engin stelpa betri bróðir en eg .Þú fórst alltaf með mer alla leið á spítalanum allveg inn í svæfingu engin á betri bróðir en eg það er eg viss um og mig langar líka til að þakka öllum sem sendu mer kveðjur inn á bloggið þitt það er ótrúlegt hvað fólk sem eg þekki ekki neitt hefur sent mer fallegar kveðjur kv. Sólveig systir.
Sólveig Þóra (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 8. sept. 2007
Rett
Þetta stjörnumerki er sko gott og lengi verður hægt að vitna í Sólveigu ömmu þvílíkur hafsjór sem hún var.
Ásdis Runólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 22. ágú. 2007
Mb ????
Sæll góði minn. Rak augun í þessa netttengingar skoðanakönnun hjá þér, get ekki svarað þar sem í minni tölvu eru engin Mega beib ég sæki ekki klám á netið.
Maron Bergmann Jónasson, sun. 19. ágú. 2007
kvittun
sæll,, ég er bara að kvitta fyrir komuna
Hafsteinn H. (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 23. júlí 2007
kvitt kvitt
Sæll vinur,, ég er bara að kvitta fyrir komuna mína, hafðu það sem allra best um helgina
Hafsteinn Hafsteinsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 13. júlí 2007
Takk fyrir.
Takk fyrir feed-back-id. Thu ert fyrsti kontaktinn minn.
Fjóla Björnsdóttir, lau. 2. júní 2007
Takk Takk
Takk öllsömul fyrir afmæliskveðjuna þið eruð allveg yndisleg. Elsku Óttarr og Kata takk fyrir allt dagurinn í gær var allveg frábær kv Sólveig systir.
Sólveig Þóra (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 2. júní 2007
Þakklæti
Elsku Óttarr og Kata mig langar svo til að þakka ykkur fyrir alla hjálpina eg á sko besta bróðir í heimi og mákonu það er eg viss um Óttarr mig langar svo til að þakka líka öllum sem sendu mer fallegar bænir og hlýjar kveðjur það var svo fallegt. þin systir Sólveig Þóra
Sólveig Þóra Jóhannesdótir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 28. apr. 2007
Hæ Óttar
Gaman að skoða síðuna þína gaman að hitta ykkur
Sigrún Guðjónsdóttir (Óskráður), fim. 12. apr. 2007
frábært boð
Takk fyrir frábært boð í gær elskurnar þetta var allveg yndislegur matur og eitt er víst að það er ekki hugsað um mat á þessum bæ það eru allir saddir fyrir vikuna svo mikið er víst.kveðja úr hólunum.
Ásdis Runólfsdótir (Óskráður), mán. 9. apr. 2007
Heimsókn
Sæll,, bara að kvitta fyrir komuna. Haffi
Hafsteinn Hafsteinsson (Óskráður), mán. 12. mars 2007
Heill og sæll
Hæ Óttarr,, mig langar Rosalega mikið að kynnast þér betur og vera vinur þinn. segðu mér sögu þína vinur. Hafsteinn H.
Hafsteinn Hafsteinsson (Óskráður), mán. 26. feb. 2007
Blogtgvinur
Hæ,Óttar, ég er nýbyrjuð að blogg og vil vera bloggvinur. Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, lau. 24. feb. 2007
Kveðja að vestan
Búin að senda kveðju til Sibbu systur. Kveðja Vertinn í Víkinni
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , þri. 6. feb. 2007
Kveðja
Sæll, Rakst á þessa síðu á rölti mínu um netið. Ég á örugglega eftir að kíkja hér við aftur. Besut kveðjur, Þóra Björk, Stöðvarfiðri
Þóra Björk Nikulásdóttir (Óskráður), mið. 17. jan. 2007
Sæll Óttarr
Takk fyrir kveðjuna og óskir vegna barnanna. Jú, þetta var glymrandi að geta gert þetta í eitt skipti nú. Verður líklega tvö afmæli á næsta ári...? Takk fyrir okkur.
Sveinn Hjörtur , mán. 15. jan. 2007
Frábært framtak!!!
Kæri frændi! Ekkert smá gott hjá þér, hlakka til að lesa öll "commentin" frá þér og veltast síðan um af hlátri að kaldhæðninni ;0) Kv. Gússý frænka
valgerður Heba (Óskráður), lau. 6. jan. 2007
Sæll vinur
Gaman að sjá kunnugleg andlit hér inni ég á eftir að heimsækja þig reglulega. kv Eiður
Eiður Ragnarsson, þri. 12. des. 2006
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
3 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Gul viðvörun á Þorláksmessunótt
- Umræðan um aðildarviðræður þurfi rými og tíma
- Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar í heild sinni
- Nýja útgáfan af Gulla Briem
- Nýtt fjölbýlishús byggt í Skeifunni
- Þetta eru ráðherrar ríkisstjórnarinnar
- Bein útsending: Ríkisstjórnarsamstarfið kynnt
- Mér finnst gamla Samfylkingin komin aftur
- Fagnar þjóðaratkvæðagreiðslu í Evrópumálum
- Skiptir máli að öll geti fundið sig í sáttmálanum
Erlent
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
- Ók á hóp fólks á jólamarkaði: Einn látinn
- Þekktur tónlistarmaður myrtur
- Sænsk bölmenni lögðu á ráðin um dráp
- Sjö ára stúlka lést eftir hnífstungu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 175681
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar