Leita í fréttum mbl.is

Nói Sær - Þarf þína aðstoð

Ég vil vekja athygli á því að söfnun er hafin fyrir Nóa Sær Ásgeirsson sem er aðeins 8 ára snáði og hefur þurft að þola meiri þjáningar en mörg okkar munu einhvertíman þurfa að glíma við. 

Hann slasaðist mikið í hörðum árekstri á Suðurlandsvegi þann 2 desember s.l þar sem Svandís Þula litla systir hans lést langt fyrir aldur fram aðeins 5 ára gömul.

Það er hafin sala á geisladisk sem góðhjartað fólk gaf alla sína vinnu til þess að ágóðinn mætti allur renna til hugrakka drengsins sem berst nú fyrir því að ná heilsu og ná að vinna sig eins mikið úr þeim alvarlegu afleiðingum slysins eins og kostur er. 

Ég hvet ykkur öllsömul til þess að kaupa geisladiskinn " Svandís Þula minning " sem er til sölu á www.frostid.is þetta er fallegur diskur með hugljúfri tónlist.   



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband