Leita í fréttum mbl.is

Að gera konur hamingjusamar.

Þetta getur ekki verið svo erfitt, eða hvað??? Smile

Það er ekki erfitt, til að gera konu hamingjusama, þarftu bara að vera:

1. vinur

2. félagi

3. ástmaður

4. bróðir

5. faðir

6. húsbóndi

7. yfirmaður

8. rafvirki

9. trésmiður

10. pípari

11. handlaginn

12. skreytimeistari

13. stílisti

14. sérfræðingur í kynlífi

15. mannþekkjari

16. sálfræðingur

17. hagfræðingur

18. reiknimeistari

19. góður huggari

20. góður hlustandi

21. skipuleggjari

22. góður faðir

23. snyrtilegur

24. samúðarfullur

25. sportlegur

26. hlýr

27. skemmtilegur

28. aðlaðandi

29. snillingur

30. fyndinn

31. hugmyndaríkur

32. mjúkur

33. sterkur

34. skilningsgóður

35. þokkafullur

36. prúður

37. metnaðarfullur

38. hæfileikaríkur

39. þolgóður

40. skynsamur

41. trúr

42. ábyggilegur

43. ástríðufullur

.og gleymir aldrei að:

44. gefa henni gjafir reglulega

45. fara með henni að versla

46. vera heiðarlegur

47. vera örlátur

48. að stressa hana ekki

49. horfa ekki á aðrar konur

og um leið þá verðurðu líka að:

50. veita henni mikla athygli, og hugsa ekki mikið um sjálfan þig

51. gefa henni allan tíma sem hún þarf

52. gefa henni mikið frelsi, ekki hafa áhyggjur af því hvert hún fer

 

Það er mjög áríðandi:

 

53. að gleyma aldrei:

1. afmælisdögum

2. brúðkaupsdögum

3. plönum sem hún hefur ákveðið

 

TIL AÐ GERA KARLMANN HAMINGJUSAMAN :

1. Gefa honum að borða

2. Sjá til að hann fái það reglulega

3. og þegja svo….


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman væri að vita hve mörg stilg eiginmaðurinn þarf að fá til að teljast sæmilegur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.1.2007 kl. 17:15

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Er þetta í réttri áherslu röð

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 8.1.2007 kl. 18:55

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Þetta er svolítið áhugaverður listi...

klíng - á ísskápinn! :) 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.1.2007 kl. 19:09

4 Smámynd: Óttarr Makuch

Rétt röð.....hum, ég er ekki viss  

Óttarr Makuch, 8.1.2007 kl. 19:50

5 Smámynd: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

...ef kona á ekki kall, er hún þá sjálf öll þessi 52 atriði sem þú nefnir og man allt sem muna þarf og leitar að einum sem hefur aðeins 3 atriði... hmmm hux!

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 8.1.2007 kl. 20:59

6 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Ja mikið helvíti er mín kona illa gift......

Eiður Ragnarsson, 9.1.2007 kl. 00:00

7 Smámynd: Óttarr Makuch

Það er allt í lagi Eiður minn þó svo þú sért síðasti Framsóknarmaðurinn   við elskum þig samt !

Óttarr Makuch, 9.1.2007 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband