Leita í fréttum mbl.is

Þrettándagleði í Grafarholti

Þréttandagleði í Grafarholti

Í kvöld verður haldin þrettándahátíð við Reynisvatn, austan við Sæmundarskóla kl. 18-19.

 

Hátíðin hefst kl. 18 með því að kveikt verður í þrettándabrennu sem félagar í Lionsklúbbnum hafa komið fyrir.  Einnig mun FRAM bjóða upp á glæsilega flugeldasýningu, stundvíslega kl 18.30 og þannig verða jólin kvödd í Grafarholtinu þetta árið.

Mætum og eigum góða stund saman á  þessari árlegu hverfishátíð. Þeir sem vilja mega gjarnan mæta uppábúnir sem tröll og álfar.

Allir landsmenn, nær og fjær, hjartanlega velkomnir í holtið. Wizard

Foreldrafélag Sæmundarskóla og Ingunnarskóla

Lionsklúbburinn Úlfar

Íþróttafélag FRAM


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góða skemmtun Óttarr minn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.1.2007 kl. 13:40

2 Smámynd: Ólafur fannberg

segi það sama og ofanverð

Ólafur fannberg, 6.1.2007 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband