Leita í fréttum mbl.is

Fæðingin og rúmið

Þetta kallar maður að koma með látum í heiminn. En sem betur fer fór þetta alltsaman vel.  Þegar maður hefur heyrt um að heimfæðingar séu hættulegri en þær á sjúkrahúsum þá gerði  maður einhvernvegin aldrei ráð fyrir að það væri verið að tala um rúmið.. 
Vísir, 04. jan. 2007 21:57

Rúmið hrundi í miðri fæðingu

Þriggja barna móðir hefur lagt fram kvörtun til fæðingardeildar í Leeds eftir að rúm sem hún lá í hrundi í miðjum klíðum - í miðjum hríðum. Linda Makin segir að hún, barnið hennar nýfætt og ljósmóðirin hafi legið "í kássu" á gólfinu eftir að rúmið brast.

Móðirin segir það hafa verið hræðilega lífsreynslu þegar fótagaflinn hrundi undan rúminu hennar svo það sporðreistist rétt um það bil sem barnið var við það að fæðast. Ljósmóðirin greip barnið og faðirinn greip utan um móðurina og hélt henni á lofti þannig að hún lenti ekki ofan á ljósmóðurinni og barninu.

Barnið mun ekki hafa borið skaða af og móðirin ekki heldur, - engan líkamlegan skaða í það minnsta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Voðaleg saga, ég fæddist í dag fyrir 38 árum á fæðingarheimili Reykjavíkur án frekari fregna .... Gleðilegt ár!

www.zordis.com, 4.1.2007 kl. 22:36

2 Smámynd: Ólafur fannberg

rúmið hélt þegar ég fæddist var frekar rólegur í því

Ólafur fannberg, 4.1.2007 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband