Leita í fréttum mbl.is

Populus tremula L

poputre9Skemmtilegur fróðleikur fyrir fróðleiksfúsa

 

Ef þú hefur velt því fyrir þér hvaða viður er í eldspýtu þá færðu hér svarið

Viðurinn kemur úr “Populus tremula L” sem er mikið nytjatré.  Viður “Populus tremula L” er ljós, eðlisléttur og lyktarlaus.  Hann er nýttur á ýmsan hátt svo sem í eldspýtur og ýmiskonar umbúðir td. létta ávaxtakassa sem og er hann mikið notar í pappírsgerð. 

Til gamans þá er “Populus tremula L” trjátegund sem flokkast undir innlenda trjátegund hér á Íslandi og fannst hún fyrst hér árið 1904 við Garð í Fnjóskadal.

 

Þá kunna einhverir að spyrja hvaða tegund er “Populus tremula L” og svarið er Blæösp.

 

Þá hafið þið það Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.1.2007 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband