Leita í fréttum mbl.is

Gærdagur, dagur, morgundagur !

Ég heyrði lífsmottó hjá ákaflega vel gerðum manni um daginn og það hljóðaði svona

Gærdagurinn er fortíðinn

Dagurinn er nútíminn

og Morgundagurinn er framtíðinn

Þegar hann sagði þetta við mig skaut upp í kollinn á mér hvers vegna er maður að velta fyrir sér hvað getur gerst á morgun þegar morgundagurinn kemur hvort sem manni líkar betur eða verr.  Því morgundagurinn er framtíðinn.  Það bætist ekki bara einn dagurinn við morgundaginn heldur eru svo skemmtileg tímamót að það bætist heilt ár við líka sem er fullt af nýjum tækifærum sem bíða eftir því að vera gripinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband